Goðasteinn - 01.03.1969, Qupperneq 90

Goðasteinn - 01.03.1969, Qupperneq 90
En meðan hann var að þcssu, hafði hann ekki tekið eftir gesti, sem í því bar að brúnni í grænni jeppabifreið. Út snaraðist vörpu- legur og rauðskeggjaður maður, einbeittur á svip. Þar var kominn sjálfur Pétur Hallgrímsson í embættiserindum. Hann hafði heyrt óljósar veiðisögur af þessum nýja mjólkurbílstjóra og þóttist vita, að þarna væri hann nú að veiðum. Því var bezt að hafa hraðann á og láta ekki refinn sleppa. Hann snaraðist niður að ánni og undir brúnni sá hann veiðimann vera að draga stærðar lax á land. Það var ekki um að villast. Þarna var veiðiþjófur, sem varð að kæra og fá dæmdan hið bráðasta. Hann nálgaðist nú manninn með lax- inn, sem leit upp í því og komst ekki hjá að sjá sigurvissuna skína út úr andliti veiðivarðarins. En Sigurður btlstjóri hafði orð á sér fyrir að vera ráðagóður og var ekki á því að gefast upp fyrr en hann mætti til. En góð ráð voru dýr í þessari aðstöðu og eiginlega var ekki nema um eitt að ræða. Hann lagði frá sér laxinn, snaraðist fram og greip fagnandi um hendur varðmannsins og sagði brosandi. Ja, komdu ævinlega sæll og blessaður Pétur minn. Það er kannski ekki von að þú þekk- ir mig strax aftur. En ég er nefnilega Eiríkur Hansen, yngsti bróð- irinn, nýkominn heim frá Ameríku, þar sem ég sel fiskflökin frá íslandi. Það eru víst ein sex ár síðan við sáumst síðast. Ég kom með strandferðaskipinu í dag og fékk hann Sigurð mjólkurbílstjóra til að fara með mig strax hingað uppeftir, því að alltaf uni ég mér bezt við veiðar. Hann situr í bílnum þarna niður með ánni. En nú verð ég að fara að hraða mér, því að konan bíður mín á gisti- húsinu. Samtalið varð ckki öllu lengra. Bragðið heppnaðist, þótt teflt væri á tæpasta vaðið. Veiðivörðurinn settist brátt upp í jeppann og ók burt. Hann var álútur og þungur á svip, næstum því miður sín eftir það, sem við hafði borið. Hann þráspurði sjálfan sig, hvað væri hið sanna í málinu, en fékk ckkert svar. Og hvort sem þessi saga er sönn eða ekki, þá komst hún þó í hámæli í sveitinni og vakti m.ikla kátínu hjá fólkinu, sem ckki mátti lengur fiska í ánni sinni. 8P Goðaste'mn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.