Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 40

Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 40
eftir hóflcgan tíma miðað við vcgalengd. Þar tók ísleifur á móti okkur. Drukkum við kaffi í lítilii stofu í húsi hans, sem komið var vei til ára. Eitt sinn hafði verið kennt börnum í þessari stofu. Hafði m. a .Ólafur Gunnarsson, síðar sálfræðingur, kennt þar cinn vetur. Hlýtur að hafa verið býsna þröngt á þingi þar, en cinhvern veginn blessaðist þetta allt saman. Þá athugaði ég hús- næði á hinum bænum í Drangshlíð, scm mér stóð til boða fyrir mig og fjölskylduna. Var það ein stofa á efri hæð hússins, 14 metrar að flatarmáli. Auk þessa stóð til boða að fá aðgang að cldhúsi, geymslu, baði og þvottahúsi. Allt skyldi þetta gilda 250 krónur á mánuði. Leizt mér plássið allgott, þó þröngt væri, ákvað fyrir mína parta að taka það. En þá var eftir að líta á væntan- lcgt kcnnsluhúsnæði. Var það á næsta bæ, í Skarðshlíð. Svo stóðu nú málin, að ekkert sérstakt skólahús var til í hreppnum. Hafði frá upphafi skólaskyldu eða fræðslulaga (1907), verið kcnnt á hinum og þessum bæjum, eins og víðast tíðkaðist í sveitum, cn nokkur síðustu árin hafði verið kennt í litla samkomuhúsinu á staðnum, cn var nú ekki talið lengur boðlegt til skólahalds. Þá hittist svo á, að sonur Jóns oddvita Hjörleifssonar í Skarðshlíð, Sveinn, var að byggja íbúðarhús á nýbýli sínu úr jörð föður síns. Hafði hann lokið innréttingum á neðri hæð hússins, þar sem hann bjó með fjölskyldu sinni, cn efri hæðin var einn geimur. Tók nú skólanefndin það ráð að taka þetta húsnæði á leigu til þriggja ára og greiddi fyriríram. Skyldi ieigusali leggja línóleum á gólf cn hvítta veggi mcð „snowcem“. Þcgar okkur félaga bar að með Isleif í broddi fylkingar, var ckki enn búið að gera þessar endur- bætur á húsnæðinu. Fór ég nú að litast um í væntanlegri skóla- stofu. Þctta var heljargcimur. Gluggar tvcir voru á stöfnum, móti suðri og norðri. Þakgluggi einn var svo til suðurs. Þrjú ijósastæði í lofti, cn perur engar. Var gert ráð fyrir, að kennt yrði í dagsbirtu, jafnvcl í svartasta skammdeginu. Mér leizt auð- vitað ckki alls kostar á kennslustaðinn. En ég var ákveðinn að takast á ný á hendur kennslustörf. Ég vissi, að húsnæðið var ckki allt, fleira kæmi til. Ef nemendurnir yrðu geðfelldir og dug- legir við námið, mundu ytri örðugleikar flýja og verða að cngu. Lauk nú hcimsókninni, og haldið var á ný til Hvolsvallar. Þang- 38 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.