Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 53

Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 53
Helgi frá Svínanesi segir frá Jóhannes póstur var vinnumaður hjá Torfa í Ólafsdal fleiri ár, og hafði Torfi miklar mætur á honum. Jóhannes fór mikið í að- dráttarferðir fyrir Torfa, út um Saurbæ og. víðar og sá um hirð- ingu á áburðar- og dráttarhestunum í Ólafsdal. Haust eitt fór Jóhannes í aðdráttarferð út í Saurbæ og kom heim í myrkri um kvöldið. Lagði hann leið sína fyrst inn í hest- húsið og sá, að dráttarhestar Torfa stóðu þar hlið við hlið, sinn á hvorum bás. Þessu næst fór Jóhannes upp í hlöðu að sækja hey og lokaði hesthúsinu á eftir sér. Að vörmu spori kom hann til baka mcð heyið og hélt að nýju inn í hesthúsið, en þá brá honum illa í brún; annar hesturinn var horfinn af básnum sín- >’tP.. Sneri Jóhannes þegar út og fór upp um allar þúfur til að leita að klárnum en grillti hvergi í hann. Kom hann heim leiður í skapi og eins og utan við sig. Hitti hann þá Torfa. Sá hann, að þungt var yfir Jóhannesi og sagði: „Gengur nokkuð að þér, Jói minn, þú er svo daufur í bragði?“ „Já, mér þykir það skrýtið," sagði Jóhannes, „að hestarnir, sem verið var að vinna með í dag, voru báðir á básunum sínum áðan, en nú er annar - sem hann tiltók - horfinn úr húsinu.“ Þá sagði Torfi: „Ekki er ég að rengja þig, Jói minn, en það hittist nú svo á, að þegar verið var að plægja í dag, þá slasaðist annar hesturinn svo, að það varð að lóga honum, og húðin og kjötið af honum er inni í skemmu.“ Frá mínum búskap hef ég þessa sögu: Einu sinni var ljóm- andi góð tíð um sumarmálin, svo ég sleppti fénu inn á Hlíð, þar scm þá var góð beit og skjólsamt í skóginum. Rétt á eftir gerði Goðasteinn 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.