Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 20

Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 20
melþófa fyrir reiðver og höfðu við sérstök ístöð eins og engja- ístöðin okkar. NIÐURLAG Hér lýkur frásögn Þórdísar í Meiritungu. 1 byrjun þessarar aldar var Þórður í Hala í fararbroddi hjá Rangæingum jafnt í félagsmálum sem stjónmálum. Um heimili hans „við vötnin ströng" höfðu legið leiðir allra, er þoka vildu Rangárþingi til framfara, en árin höfðu sinn gang, og Þórður í Hala dró sig smátt og smátt í hlé og lét yngri menn um að kljást við vanda- mál samtíðarinnar. Fyrstu áratugir aldarinnar voru örðugir bænd- unum í Háfshverfi og nágrönnum þeirra í Þykkvabæ, er vatns- flaumur frá Djúpósi var í algleymingi. Nú eru fagrar gróður- lendur, þar sem straumþung stórvötn runnu um fyrir 40 árum. Þórður í Hala sat á alþingi fyrir Rangárvallasýslu frá 1892- 1902. Hann þótti röggsamur og vel máli farinn þingmaður. Hann gerðist til þess fyrstur manna að flytja á alþingi frumvarp um sláturhús í Reykjavík, „en það fékk slæmar undirtektir hjá Reyk- víkingum". Bezt heimild um Þórð í Hala og störf hans að málum þjóðar og héraðs er grein, sem birtist í Óðni 1914, bls. 96-97, en þar segir svo meðal annars: „Þórður hefur búið í Hala í 45 ár, við lítil efni fyrstu árin, en fyrir hagsýni og dugnað græddist honum fé, svo nú síðustu árin hefur hann haft stórt bú og verið einn meðal hinna hæstu gjaldenda hreppsins. Aldrei hefur hann komizt í heyþrot, ávallt átt fyrningar, minnst einn málfaðm. Það var fellisvorið 1882, eftir að hafa veitt nokkr- um af hinum mörgu hjálparþurfandi drjúga heyhjálp." f sömu heimild er minnzt starfs þeirra hjóna, Þórðar og Kristínar, við að halda uppi heimili, „sem hefur lýst í góðri sambúð og samvinnu skyldra og vandalausra, ráðdeild, rausn og regh'.semi, gestrisni, stöðugu hjúahaldi og góðum siðum, svo það hefur verið fyrirmynd og sveitarprýði að allri umgengni og gott hæli þreyttra vegfarenda." Gunnar sonur Þórðar tók við búskap í Hala 1913. Ári síðal 18 Goðaste'um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.