Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 87

Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 87
„Andvari þetta skírist skip” Frá Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu var gerður út bátur, scm hét Sæfari, og mun Óli Möller verzlunarstjóri hafa verið cig- andi hans. Þessi bátur fórst í fiskiróðri með öllum mönnum. Rétt á eftir rak hann upp einhvers staðar á Vatnsnesinu, talsvert brot- inn. Varð eigandanum að ráði að láta lappa upp á hann. Brátt var ráðin á hann ný skipshöfn, en ýmsum hraus hugur við að róa á skipi, sem mcnn höfðu farizt af. Þá var það nótt cina, að konu, er Sólbjörg hét og átti mann sinn ráðinn á Sæfara, dreymdi þennan draum: Hún þóttist komin um borð í Sæfara, setzt undir stýri og ætla að halda frá landi. I því kemur maður ofan af land- inu og gekk út á skipið. Þótti Sólbjörgu honum svipa til sr. Egg- erts Briem á Höskuldsstöðum. Hann bar framan á sér svart spjald, er hann hélt um báðum höndum. Það var letrað hvítum stöfum. Sólbjörg las og nam það, sem áspjaldinu stóð: Andvari þctta skírist skip, skaðsemdir frá þess mönnum vendi, guð með upplyftri hjálparhendi, hann verndi það sem góðan grip, leiðbcini því að landi og frá, Ijósverndarcngill sé í stafni. Heyr það vor faðir himnum á, í herrans Jesú mikla nafni. I vökunni mundi Sólbjörg til þess, að í kirkju í nágrenninu var mynd af frelsaranum með spjald letrað ritningargreinum, ámótn og spjaldið, sem maðurinn bar í draumnum. Sæfari var skírður upp og nefndur Andvari, og eftir þetta var cnginn hræddur við að róa á honum, enda var hann þaðan frá happafleyta. Sögir frú Ingibjargar Sigurðardóttur frá Syðri-Ey á Skagaströnd. Goöasteinn 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.