Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 48

Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 48
Æviminningar Klemenzar Kr. Kristjánssonar Við nám í Danmörk og Noregi Framhald frá síðasta hefti Klemenz Kr. Kristjánsson Sumarið 1921, meðan ég var við plægingar í uppsveitum Ár- nessýslu, frétti ég það, að danskur greifi hefði stofnað sérskóla í grasrækt á Austur-Jótlandi. Nefndist hann Visborggárd Græs- markskole, og var ætlaður fyrir 30 nemendur. Ég sótti um vist í þessum skóla, fékk jákvætt svar og þangað kom ég 26. okt. 1921. Var þetta ársskóli, og námið bæði bóklegt og verklegt. Jafn- framt námi fengu nemendur að vinna fyrir skólakostnaði á búi því, er rekið var á jörðinni. Próf var tekið í 12 námsgreinum og lauk ég því með prýði. Fékk ég 7,7 í aðaleinkunn, en 8 var gef- ið hæst, og varð annar af þrjátíu nemendum í skólalok. Meðan ég var í skóla þessum, fékk ég þriggja vikna frí í júlí. Notaði ég þann tíma til að ferðast um Danmörk og heimsótti ég þá helztu tilraunastöðvar landbúnaðarins bæði á Jótlandi og Sjálandi. Einn- ig kom ég til bænda, er lögðu stund á grasfrærækt. Varð mér ferð þessi til mikils fróðleiks og skemmtunar. Áður en ég gekk undir próf haustið 1922, skrifaði ég til norska landbúnaðarháskólans í Ási. Hugsaði ég mér að verða þar næsta vetur að minnsta kosti sem hospitant eins og það var nefnt um 46 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.