Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 50

Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 50
peninga fékk hann ekki aftur fyrr en fjórum árum síðar og vildi samt enga vexti taka. Um miðjan apríl voru peningar þrotnir og því ekki annað að gera en fara heim til Islands. Átti ég þá að- eins fyrir fargjaldinu, en skuldaði dálítið fyrir húsnæði, sem ég þó greiddi skilvíslega um vorið, er ég var kominn í atvinnu heima. Frá Ási fór ég með járnbrautarlest til Björgvinjar og það- an áleiðis með skipi og lét mér vel líka að vera á 2. farrými. Heim kom ég um mánaðamótin apríl-maí. Við Landbúnaðarháskólann í Ási hafði ég stundað nám í sex mánuði, en ekki gefizt tóm til að ljúka neinum prófum. Áður hafði ég numið á tveimur búnaðarskólum og dönskum tilrauna- stöðvum. Námið í Ási var viðbótin, sem ég sé aldrei eftir að hafa notið. Auk þessa náms leitaðist ég við að mennta mig í landbúnaðarvísindum með lcstri blaða, tímarita og bóka, er fjölluðu um þessi efni. Heima var mér ekki tekið opnum örmum án háskólaprófs, en þótt ég segi sjálfur frá, var ég vel að mér í ýmsum greinum, ekki hvað sízt í því að þekkja gróður túna og haga á blöðunum einum. Varð sú þekking mín að góðu gagni þegar á fyrsta starfs- ári mínu hér heima og mun síðar á það minnzt. Fjögurra ára starf í Reykjavík. Er heim kom, fékk ég brátt vinnu í Gróðrarstöðinni í Reykja- vík. Þar voru til forráða tveir hálærðir menn, þeir Metúsalem Stefánsson og Ragnar Ásgeirsson. Metúsalem var búfræðikandi- dat frá Ási og hafði áður verið skólastjóri á Eiðum. I Gróðrar- stöðinnni hafði hann á hendi tilraunir í fóðurrækt, svo sem áburðartilraunir, tilraunir með einærar og fjölærar sáðtegundir, þar á meðal fóðurrófur og fóðurhafra. Einnig rak hann áburðar- tilraunir út um land hjá nokkrum bændum. Aldrei var þó sú starfsemi víðtæk og helzt á nokkrum stöðum á Suðurlandi. Metúsalem Stefánsson var gáfaður maður og skildi vel það starf, sem hann hafði með höndum. Ég hafði haft af honum nokkur kynni, áður en ég fór utan í seinna skiptið, og samdi okkur alltaf vel. Hafði ég verið hjá honum vorið 1921 áður en ég réðst til Búnaðarsambands Suðurlands. Ekki hafði hann ráð á 48 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.