Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 74

Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 74
Dró þar drýgst mógrjót úr gömlu Hrútafellströðunum. Að innan voru veggir hlaðnir eingöngu úr grjóti en að utan var annað lag- ið úr grjóti en hitt úr sniddu. Kampar voru eingöngu hlaðnir úr grjóti. Með sama hætti voru gerðir veggir gömlu skemmunnar. Vindauga var gert í gaflað skcmmunnar. Faðir minn, Tómas Þórðarson, sem fæddur er 1886 og ólst upp í Varmahlíð, mundi gjörla eftir, að þann veg hafði verið háttað gaflaði gömlu skemm- unnar, cn síðar var það vindauga aftekið. Grind skemmunnar, stafir, sillur og sperrur, var uppsett á sama hátt og áður var. Þurfti þar engu í að bæta. Stafir eru nokkuð mislangir og hvíla á stoðasteinum yfir gólfi. Spcrrurnar cru allar úr flettum viði. Þær eru höggsperrur mcð grópum fyrir langbönd. Á einni þeirra má sjá hið forna rckamark Holtskirkju undir Eyja- fjöllum. Þilsperra var gjörfúin og þurfti því að endurnýjast. Öll er grindin trénegld, spcrrutoppar, spcrrutær niður í sillur og sillur niður í stafi. Langbönd eru flest án efa yngri en elzta bygging skemmunnar. Raftur liggur frá innstu sperru norður á gafiað og hallar niður á gaflaðið. Skemman er öll undir hellu, sem sótt mun hafa verið inn í Lakabrík í Yztaskálaheiði. Stærstu hellurnar héldu áfram að vera ufsahellur, liggja frá veggbrún upp á neðsta langband. Smáspýtur voru hafðar til að skorða hellur af á stöku stað og heita enn scm fyrr hellumatur. Svo vel var til verks gengið við að leggja hell- una, að hvergi gætti þakleka í skcmmunni í eindæma vondu rign- ingasumri, sem var á næsta leiti. Þakið var mcð þykkum grasþökum utan yfir hellu og myldað undir þær, þar sem þörf krafði. Þökur, sniddu og mold til að mvlda með veggi og þak gaf völlurinn milli safnhússins og skemm- unnar, sem þoldi nokkra lækkun sökum halla. Myndaðist því við það þrep milli húsanna. Gamla skemmuþilið mátti heita uppsprekað og gjörfúið. Var sá cinn kostur fyrir hcndi að cndurnýja það. Toppfjalir þrjár yfir dyrum eru cinar frá hinu gamla þili. Bárður í Steinum hljóp hér vcl undir bagga og gaf safninu fjalvið úr gömlu baðstofuhúsi, hæfilega breiðan til að þilja með skemmustafn sömu gerðar og hinn gamli var. Á honum var aðeins ein gluggasmuga, vfir dyr- 72 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.