Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 31

Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 31
Blesá, en þá hallaði undan fæti, en það hjálpaði mér. Þá var kl. t um nóttina. Allan daginn hafði gengið á með útsynningséljum sem stóðu beint í fangið. Vorum við nú búnir að vera í 15 stundir á ferð, sem tekið hefði okkur tæpa 4 tíma í sæmilegu færi. Þegar við komum að Blesá, var hún öll stífluð af krapi. Urðum við að vaða hana í mitti, en ekki var hún þarna nema um 5 m á breidd. Við vorum svo í Blesárkofa um nóttina og leið þar vel að öðru leyti en því, að við vorum hálfsvangir. Morguninn eftir var komið gott veður. Guðmundur gekk suður Dalöldur á ullar- nærbuxum, hafði klæðst úr ytri buxum, svo hann ætti léttara með gang. Var snjórinn alltaf í klof þá léið, en þegar kom suður á Dalbrúnina var alautt. Þar hafði enginn snjór komið. Við Óskar fórum. aðra leið með hestinn, norður yfir Rangá, suðvestur Lang- víuhraun. Þar var hcldur minni snjór, og þegar við komum að Hafrafelli, var alautt. Fundum þar enga kind, og enga fann Guð- mundur í sinni leit. Nú var blíðuveður og brátt komið í byggðina. Það átti að fara að leita að okkur, en til okkar sást, áður en lagt yrði af stað. Við vorum fimm daga í ferðinni en áttum að vera þrjá. Sumir sögðu, að við hefðum ekkert átt með að lóga lömbunum, aðrir sögðu ekkert um það. En aldrei voru lömbin, sem við náðum ekki í, sótt, og var þangað þó miklu styttra en þangað, sem við lóg- uðum lömbunum. Þá var Grímur Thorarensen í Kirkjubæ bæði oddviti og hreppstjóri. Hann borgaði okkur það, sem okkur hafði vcrið ætlað hvern dag og gerði engar athugasemdir við aðfarir okkar í þessari ferð, sem sannaði hið fornkveðna, að ,,oft eru kröggur í vetrarferðum.“ Goðasteinn 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.