Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 33

Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 33
innan í þvx aftur til baka með vissum ferðum forsiglað allslags' bréfarusl, sem ég gæti notað mér, dagbók eða saurblöð eður þá gamalt Compólít, mætti þér missa. Ég er rétt þurfandi fyrir þess- háttar, þá ég innfesti kver, því það útheimtir so margt bréf. Ég vil aftur, ef get, festa inn smákver fyrir yður í spjöld eður skinn .... Forlátið mér klór og kvabb.“ Bréfið ber með sér, að naum voru bókbandsefni og gamall pappír vel þeginn engu síður en nýr, gilti einu, þó eitthvað væri á hann párað. Bréf Jóns lenti líka í bókbandi og fyrir vikið er það til, að mestu óskert. Sama máli gegnir um geymd næsta bréfs, aðeins er það verr varðveitt. Miðhluti þess er glataður. Bréfritarinn er Þorsteinn Gíslason á Stokkahlöðum í Hrafnagilshreppi (1776-1838), merkur fræðimaður og skáld. Hann var faðir Dómhildar á Grund, konu Ólafs Briems timburmeistara. Bréfið ber ekki einungis vitni um bókmenntaáhuga höfundar, engu síður Eyfirðinga yfirlcitt í byrjun 19. aldar. ,Stockahlöðum þ. 7da Apríl 1828. Elskulegi vin. Yðar tvö góðu bréf með Hallgrími og Guðjóni þakka ég yður ástsamlega ásamt óvænta sendingu með því sama, sem frá mér taka leiðindi fyrst fram eftir vetrinum, og er það eitt með mörgu öðru, sem ég get yður ckki endurgoldið. Alexanders saga má hjá yður vera, svo lengi sem þér þurfið og viljið, en hún er ekki lesandi nema með því móti að breyta stílnum og stytta mælgina. Ég hef ekki fengið neitt nýtt að sjá lengi nema Conversations Lexikon, sem gengur hér á milli okkar Eyfirðinga í Lestrar Félag- inu, og Fertrams Rímur Breiðfjörðs, sem ég hefi uppkastað skáld- skaparins enn ekki efnisins vegna. Hann kalla ég eftir mínum dómi ekki gefa eftir Skagafjarðarskáldunum, þótt þau góð séu. Þó ég sé dálítið langorðari en þér í seinasta bréfinu - sem ég verð að fyrirgefa yður, af því ég hefi fengið svo mörg góð - minnist ég á óuppfyllt loforð yðar .... að segja mér frá lítilli Goðasteinn 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.