Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 37

Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 37
Þórður Tómasson: Um íslenzk orðtök Nýkomið er út hjá Almenna bókafélaginu seinna bindi orðtaka- safns dr. Halldórs Halldórssonar prófessors, fróðleiksnáma fyrir alla, er nema vilja íslenzk orðtök og heyja sér þekkingu um bók- leg upptök þeirra. Vafalaust hefur það ekki verið ætlun höfundar að gersópa sviðið, enda ekki hægt um vik, meðan söfnun orða og orðtaka úr mæltu máli en ekki lengra á veg komin en raun ber vitni. Sú sorgarsaga gerist nú líka frá degi til dags, að orð og orðtök deyja úr talmáli, og hafi þau ekki komizt á bók, verða þau ekki endurheimt, því gröfin heldur fast á sínu. Mjög er það misjafnt, hve mönnum er tamt að nota orðtök og málshætti. Þeir alþýðumenn, sem ég hef heyrt tala fegurst mál, hafa allir skreytt það hóflega orðtökum og málsháttum. Orðtakasafn dr. Halldórs las ég þakksamlega, þó ekki fyndi ég þar nærri öll orðtök daglegs máls hér í suðurbyggðum. Tugir þeirra komu ósjálfrátt í hugann við yfirferð bókanna. Einstök orðtök og skýringar þeirra geta ýtt við nánari athugun: Talað er um það, að eitt eða annað ríði baggamun. Rétt er það, að börn voru látin ríða baggamun, er þau sátu ofan í milli, ef annar baginn reið of miJdð. Hægt var líka að hengja eitthvað utan í léttari baggann og þá reið það baggamun. Þriðja aðferðin var að stinga undir; heytuggu var stungið milli léttara baggans og reiðingsins að aftan og framan. Líklegt má telja, að orðtakið um að hitta á snögga blettinn á náunganum, sé komið frá þjóðsögum, er sögðu frá snögga blett- inum á tröllskessunum. Goðasteinn 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.