Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 60

Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 60
sithygli og af því leiddi stofnun ungmennafélaga víðsvegar um land og síðan stofnun sambands þeirra: Ungmennafélags Islands, 1907. Sr. Jakob vann að framgangi þessara félagsmála með sínum mikla áhuga og einlægum vilja til að hrinda í framkvæmd góð- um málefnum. Að loknu embættisprófi í guðfræði fór hann til Vesturheims og starfaði sem prestur meðal landa sinna um skeið. En er hann kom aftur heim, voru með honum tveir Vestur-Is- lendingar: Sveinn Oddsson og Jón Sigmundsson. Þeir höfðu með- ferðis bifreið, þá fyrstu sem nothæf reyndist hér á landi. Sr. Jakob lagði fram aleigu sína, launin sem hann hafði unnið fyrir í Vestur- heimsdvöl sinni. Og hans framlag var einnig það að fá þessa menn til að koma heim og reyna, hvort bifreiðin gæti orðið hér að notum. Eftir örðugleikana með Thomsens-bílinn svonefnda, sem aftur var fluttur úr landi, þótti mörgum örvænt um að slík farartæki gætu átt framtíð hérlendis. Þótti sennilegra að járnbraut yrði lögð, a.m.k. um Suðurlandsundirlendið - til úrbóta í samgöngu- málum. Urðu um „járnbrautarmálið“ mikil blaðaskrif. En vera má að járnbrautir hcfðu orðið þungar í vöfum fyrir þjóð, sem ekki var fjölmenn né fésterk. En Ford-bifreiðin, sem kom hingað til landsins að tilhlutan sr. Jakobs, braut hér ísinn í samgöngu- málum. „Sr. Jakob flutti nútímahraðann inn í líf landa sinna,“ ritaði vinur og samherji sr. Jakobs, Jónas Jónsson frá Hriflu, um þetta framtak, og verður engan veginn betur lýst í fáum orðum byltingunni, sem bifreiðin hefur valdið hérlendis. Sr. Jakob kom að Holti vorið 1913 26 ára gamall, nývígður. Þetta sama vor kunngerði hann trúlofun sína með dóttur fyrir- rennara síns í Holtsprestakalli. Þau giftust á næsta hausti 27. 9. í Reykjavík. Sigríður Kjartansdóttir var fædd 6. 2. 1885. Foreldrar hennar voru sr. Kjartan Einarsson prófastur og fyrri kona hans, Guðbjörg Sveinbjarnardóttir pr. í Holti, Guðmundssonar. Sr. Kjartan var fyrst prestur á Húsavík i88o-’85, en frá þeim tíma í ættarsveit sinni undir Eyjafjöllum til dánardægurs 24. 3. 1913. Sigríður missti móður sína ung, nálægt fermingaraldri, en síð- ari kona sr. Kjartans var Kristín Sveinbjarnardóttir, prests í 58 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.