Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 25

Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 25
23 þjáðst af brotum, sem ekki vildu gróa, í allt upp í 12 ár, er þessi nýja uppgötvun um lækningamátt raf- magnsins !'raftaverki líkust. Vital Signs. LÍK BÖRN LEIKA BEST. Þriggja ára könnun, sem gerð var í Princeton í NewJersey, leiðir í ljós að ungbörnum líður hvað best inn'an um önnur ungbörn og dafna best á meðal jafnaldra sinna. Ungbörnum hættir til að láta í ljós ótta á ókunnugu, fullorðnu fólki, ein könnun þessi leiddi í ljós, að ungbörn brosa og rétta fram hendurnar á móti ókunnugum jafnaldra. Þegarþau hafa náð eins árs aldri, sýsla þau saman og taka jafnvel að sýna merki um sérstaka , .vináttu” við ákveðna einstaklinga á sama reki. Þessar uppgötvanir, sem byggjast á rannsókn á 100 börnum frá því þau vom þriggja mánaða til þriggja ára aldurs, benda til þess að litlir leikhópar eða ungbarnagæsla á heimilum, þar sem börnin em ekki of mörg saman, sé ákjósanlegasta uppeldisaðferðin fyrir börn undir þriggja ára aldri, meðan foreldrar þeirra em við vinnu. Smðningur hefur borist við þessa hugmynd frá engum minni karli en sjálfum Dr. Benjamin Spock. í endurskoðaðri og endurbættri útgáfu hans á bókinni Baby and Child Care, sem gefín var út af Pocket Books 1976, heldur hann því fram, að dvöl á einka- heimili, með mest fjómm börnum undir flmm ára aldri og mest tveimur undir tveggja ára aldri, sé ,,heil- brigðari aðferð” heldur en hafa ráðskonu eða barnapíu. Family Cirde. HVER VAR VITLAUS? 76 ára gamall maður mglaðist gersamlega, þegar hann fékk hjarta- áfall og var fluttur á sjúkrahús. En þegar hann hafði fengið læknishjálp og hjartastarfsemin var orðin eðlileg, varð ekki bemr séð, en skynsemi hans kæmi afmr, heil og óbrengluð. En þá fór hann að segja að hann ætlaði að hringja í mömmu og biðja hana að sækja sig, svo læknarnir ákváðu að hafa hann í nokkrar vikur 1 viðbót — þar ul hann skírðist bemr í kollinum. Það reyndist þó óþarfi. Því ekki liðu margir dagar þar til móðir hans, 95 ára að aldri kom akandi, um 170 km leið frá heimabyggð sinni. Með henni í bílnum var systir hennar, 97 ára gömul, og þær tóku „piltinn” með sér heim. Don’t give up on an agin Parent /yv V%' Sjentilmaður er sá sem notar hníf og gaffal, þegar hann snæðir aleinn. V. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.