Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 41
39
Gátur og oróaleikjr^
1. Hvað er það, sem fer að gráta,
þegar það sér sólina?
2. Fyrir hjónaband eru margar
konur óhamingjusamar af því
það er enginn maður í lífi þeirra.
En sumar eru líka óhamingju-
samar eftir giftinguna — Hvers
vegna?
3. Á hverju má sjá, að það liggur
illa á regnhlífum í þurrki?
4. Hvers vegna vill rakarinn heldur
klippa tvo stjórnmálamenn en
einn tónlistarmann?
5. Hvað átm Kain og Abel, sem
Adam og Eva áttu ekki?
6. Hvers vegna skapaði guð karlinn
á undan konunni?
7. Hvers vegna urðu Adam og Eva
að fara snemma á fætur á hverjum
morgni?
8. Fjórir menn sátu á kránni. Einn
var rithöfundur, annar augn-
læknir, þriðji skákmeistari og sá
fjórði spíritisti. Allir voru þeir
fullir — hver á sinn máta.
Hvernig vom þeir fullir?
9. Hvað er líkt með hermanni og
víxli?
10. Hverer munurinn á 0,9 og 0,10?
11. Ég klíp þig, sting í þig, sker í
þig og píni þig. Samt þakkar þú
mér fyrir. Hver er ég?
12. Hver var það, sem drap fjórðung
mannkynsins með einu höggi?
13. Hvað er það, sem þú gemr
kastað upp í loftið og kemur ekki
niður afmr svo þú sjáir?
14. I hverju þvoði Pontíus Pílatus
hendur sínar?
15. Hvað boga getur bogaskyttan
aldrei lagt frá sér?
16. Hve margir þumlungar gemr
langatöng orðið?
17. Getur maður gengið að eiga
tengdamóður mágs síns?
18. Hver hleypur hraðar en strúmr-
inn?
19. Hvað er það, sem takmarkast af
sjálfu sér, sé það lesið afmrábak?
20. Hvað er merkilegast viðJíéttinn?
Sjá svör á bls. 127