Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 113

Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 113
111 sáluga og núverandi leiðtoga þjóðar íslams, sérvið hlið, að nú væri hann hættur að keppa. Að þessu sinni væri það endanlegt, sagði hann. Hann sagðist ætla að helga það sem eftir væri ævinnar útbreiðslu orðs Allah. En þegar hann kom aftur heim til Bándaríkjanna, var kominn á stað kvittur þess efnis, að verið væri að semja um aðra keppni við Foreman, og því var fylgt eftir með fréttum um keppni snemma árs 1977. En dagar hans sem hnefaleikara voru augljós- lega taldir. En það var samt ótrúlegt, að hann myndi af fúsum vilja stíga út úr sviðsljósinu. Það var fleira hægt að gera en boxa. Múhammeðstrúar- menn voru nú farnir að seilast inn í raðir svörtu miðstéttarinnar og gerðu tilraunir til að komast inn í stjórnmál á sviði hvítu mannanna. Það var ekki óhugsandi að Ali færi einhvern tíma í framboð. Það var líka hægt að hugsa sér hvers konar verslun og viðskipti, allt frá fasteignaviðskiptum niður í Muhammad Ali brúður, rúmfatnað, karlmannasnyrtivörur eða armbands- úr. En hann myndi örugglega þurfa stórt svið, sambærilegt þeim hluta af heimssviðinu, sem boxið hafði gefið honum. Hvað var framundan? ,,Ég ætla að verða kvikmyndaleik- ari,” sagði Mohammad Ali. FYRSTI HEIMSBORGARINN Það var fimm milljón dollara framleiðsla, með stuðningi stórs kvikmyndavers, kvikmynd byggð á sjálfsævisögu hans, ,,Sa mesti.” En það var dæmigert fyrir Ali, að hann hugsaði lengra en að fyrstu kvik- myndinni, rétt eins og hann hafði ævinlega hugsað lengra en að næstu keppni. Orð hans sýndust eins og loftkastalar, skýjaborgir, en það var erfitt að vísa þeim á bug. Allan sinn litríka feril hafði Muhammad AIi verið mikill í munninum en hann hafði næstum alltaf staðið við orð sín. , ,Eftir þessa mynd ætla ég að leika Hannibal, með hundruðum fíla, síðan egypskan stríðsmann, með 10 þúsund hestum — alvöru kvikmynd- ir, kvikmyndir með boðskap, kvik- myndir, sem geta hjálpað mannkyn- inu. Ég verð að hafa hlutverk sambæri- leg við ævi mína. Andlit mitt er billjóna virði. Hlutverk mín hafa alltaf orðið að vera númer eitt. Ég get ekki verið vikadrengur í eldhúsi. Ég verð að vera hetja. Alltaf virðingar- verður, alltaf stórkostlegur. Ekkert billegt eða ómerkilegt. í kvikmyndum mínum verður ekkert kynferðislegt, ekkert guðleysi, þær eiga að vera kvikmyndir sem konur og börn geta séð. Ekkert yfirborðslegt. Ég var að fá bréf frá forseta Gabon. Hann vil gera samning við mig. Ég mun fara um allan heim, trúaður maður. Ég hitti æðstu menn ríkjanna. Hvernig ætti ég að geta stríplast í kvikmynd eða eðlað mig á tjaldinu? Kissinger myndi ekki gera það, og ég er meiri en Kissinger.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.