Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 24

Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL cZÁT tjeimi lækna visiqdanija BLÖÐPRÖF TIL AÐ FINNA AfengissjOklinga. Vísindamenn við læknaskóla þann í New York, sem kenndur er við Sínaífjall, hafa í samvinnu við starfsbræður sína á Bronx Veterans Administration spítalanum fundið upp aðferð til að fínna með blóðprófi, hverjir séu áfengissjúkl- ingar. Þetta kom sem óvænt hliðaruppgötvun við rannsóknir þeirra á næringu og alkóhóli í bavíönum. Talið er, að þessi aðferð muni leiða til nýrra og bættra lækningaaðferða fyrir þá, sem þjást af drykkjusýki. Þar sem blóðefni þau, er prófíð mælir, halda áfram að vera til staðar í blóðinu jafnvel eftir að áfengið sem slíkt er ekki lengur í því, er hægt að fínna áfengissýki hjá fólki jafnvel þótt það sé hætt að drekka fyrir löngu. Prófíð er í því fólgið að fínna hlutfafl tveggja amínósýra, alfa amino-n-butric sým og leucine, í blóðplasmanum. Þótt prófíð sé enn talið á tilraunastigi, eru vísinda- mennirnir þegar farnir að nota það sem grundvöll þróunar aðferða við endurhæfingu drykkjusjúkra. Dr. Frank A. Seixas, læknisfræði- legur framkvæmdastjóri rxkisnefndar um áfengissýki í Bandaríkjunum hefur kallað prófíð , ,snilldarlega uppfínningu, sem hefur ómælanlega þýðingu.” Það er talið mikilvægt skref til að kynnast orsökum ýmissa þátta, sem enn er lítið sem ekkert vitað um, þar á meðal hvers vegna margir kófdrykkjumenn deyja af skorpulifur og heilaskemmdum, en aðrir geta dmkkið við sleitur svo ámm skiptir án þess að merkt verði að þeir verði fyrir neinum skaða á lifur eða heila. New YorkTimes. ÞEGAR BROT VILL EKKI GRÖS. Sjúklingurinn hafði þjáðst af öklabroti í tvö ár. Læknarnir Carl T. Brighton og Zachary B. Friedenberg, báðir skurðlæknar við háskólaspítal- ann í Pennsylvaniu, gerðu þá nokkuð, sem aldrei hafði verið gert fyrr: Þeir komu rafskautum fyrir sitt hvomm megin við brotið og hleypm á það lágum jafnstraum. Öklinn greri til fulls á níu vikum. Síðan þetta nýmæli varð fyrir sex ámm, hafa Dr. Brighton og aðstoð- armenn hann beitt 111 sjúklinga þessari aðferð, en allir þjáðust þeir af bromm, sem ekki vildu gróa. í 70 af hverjum hundrað tilvikum fékkst fullkomin lækning. Þar að auki hafa níu rannsóknarhópar frá öðmm stöðum heimsótt Pennsylvaniuhá- skólann til þess að læra aðferðina, sem þeir hafa síðan tekið upp í sínum heimabyggðum. Fyrir þá, sem hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.