Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 44

Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 44
42 URVAL skrifstofum. Eftir að New Yorkfylki leyfði slíka starfsemi, fór Connecti- cutfylki að dæmi þess og ráðamenn Massachusettsfylkis hafa svipað í huga. Fjárhættuspil, bæði löglegt og ólöglegt, er nú ein af stærstu viðskiptagreinum í Bandaríkjunum og jafnframt ein þeirra, sem er í örustum vexti. Veltan kann að nema allt að 75 milljörðum dollara á ári. , ,Það er ekki hægt að koma í veg fyrir fjárhættuspil,” segir í mikilli skýrslu ríkisskipaðrar nefndar frá árinu 1976, en nefndin hafði þá eytt þrem árum í rannsókn þessa viðfangsefnis. í þessari 413 blaðsíðna rannsóknar- skýrslu, sem ber heitið „Fjárhættu- spil í Bandaríkjunum,” er það tekið fram, að hvar sem lögleg fjárhættu- spilastarfsemi undir opinbem eftirliti er ekki fyrir hendi eða gemr ekki keppt við slíka ólöglega starfsemi, taki fólk þátt í ólöglegri fjárhættu- spilastarfesmi. Slík ólögleg starfsemi þjónar ekki hagsmunum almenn- ings. Þeir, sem að rannsókn þessari stóðu, halda því þess vegna fram þar, að fólki ætti að gefast kosmr á löglegri fjárhættuspilastarfsemi undir opinbem eftirliti. Það skal viðurkennt, að það reynist oft vera óskaplega árangurslítið að reyna að afla skatttekna með skatt- lagningu á veðmálastarfsemi. Happ- drætti skilar fylkinu aðeins um 40 senmm af hverjum dollara, sem inn kemur, því að 45 sent fara í vinninga og 15 sent í starfrækslukostnað. Til samanburðar má geta þess, að ríkis- stjórnin eyðir aðeins 5 sentum til þess að ná inn hverjum dollara í skattlagningu sinni. Það em aðeins mjög fá fylki, þar sem yfír 4% rekstrartekna fást með skattlagningu fjárhætmspils og veðmálastarfsemi. , ,En það em ekki margir, sem hafa ánægju af að borga skatta,” segir Ralph Batch, happdrættiseftirlits- maður í Illinoisfylki. „Þátttaka í happdrætti gmndvallast á frjálsum vilja, hún myndar skatttekjur og veitir ánægju.” Flestir þeir, sem kaupa happdrættismiða, em menn úr verkalýðsstétt og konur þeirra, sem eiga aldrei von á mikilli kauphækkun né kaupuppbót í árslok. ,,Við emm að selja draum,” segir David Hanson, starfsmaður fylkishapp- drættis í Michiganfylki. Enginn félagsfræðingur né sál- fræðingur hefur gefið sannfærandi skýringu á því, hvers vegna fólk spilar fjárhættuspil og veðjar. Ýmsar skoðanir hafa verið ríkjandi á slíku athæfí á umliðnum ámm, líkt og að þar sé um saklausa dægrastyttingu að ræða (bridgespil), smáyfirsjón (tveggja dollara veðmál á veðreiða- velli eða utan hans), þjóðfélagslegt vandamál (fjárhættuspilarinn, sem þjáist af spilafíkn), eða vissan þátt skuggalegs, andþjóðfélagslegs sam- særis (Mafíuklíkan). Ríkjandi sið- fræðilögmál mótmælenda í Banda- ríkjunum hefur samkvæmt hefð kennt, að fjárhættuspil og veðmál væm af hinu illa komin, sem samt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.