Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 45

Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 45
FJÁRHÆTTUSPIL VERÐA LÖGLEG 43 var rekstur hinna 13 fyrstu banda- rísku nýlendna að miklu leyti fjármagnaður af happdrættum (sem áttu að bakhjörlum svo mikilsmetna menn sem George Washington, Benjamín Franklin og Thomas Jefferson). Samkvæmt ofangreindri ríkisrann- sókn á fjárhættuspilastarfesmi í Bandaríkjunum, álíta fleiri en 80% Bandaríkjamanna að ekkert sé at- hugavert við fjárhættuspil í einhverri mynd og næstum 2/3 hlutar þjóð- arinnar veðja á eitt eða annað. Á hverju ári koma yfir 9 milljónir manna alls staðar að úr heiminum til Las Vegas tii þess að spila fjárhættu- spil. Sumir þeirra treysta á eitthvert ,,kerfi”, en aðrir fara eftir hugdett- um eða draumum. Það eru ekki svo fáir, sem grípa jafnvel til bænarinnar. Og sumir halda áfram að spila, jafnvel þótt þeir þurfi að biðja forráðamenn spilavítanna um að lána eða gefa sér fyrir farmiða með langferðabíl heim til sín. í árslok, þegar gerð hefur verið grein fyrir hverjum spilapening, kemur árang- urinn í ljós, 1.2 milljarða dollara heildarvelta spilavítanna í Nevada- fylki. Helmingur rekstrarútgjalda fylkisins fæst með sköttum á fjárhættuspilastarfsemi. íbúar fylk- isins greiða enga tekjuskatta né erfðaskatta. Er hægt að flytja þetta Nevada- sæluástand út til annarra fylkja? Líklega er svo ekki. Þar eð það vantar annarsstaðar hinn efnahagslega grundvöll, sem hefur tekið áratugi að skapa í Nevadafylki, er ólíklegt, að nokkur staður geti keppt við aðdráttarafl það, sem Las Vegas hefur, enda þótt Atlantic City muni vissulega reyna sllkt, enda geta forráðamenn hennar kannske lært af sumum þeim mistökum, sem gerð hafa verið í Las Vegas, þessari Mekka spilavítanna. Alfrjáls spilavíti hafa verið rekin í Nevadafylki í um 45 ár, en það er ekki fyrr en aiveg nýlega, að harðduglegri fylkisnefnd hefur tekist að losa atvinnugrein þessa undan algerum yflrráðum Mafíunnar, sem engum duldust. Því er jafnvel enn svo farið, að lokinni mjög ýtarlegri rannsókn og ,,síun”, að álitið er, a.m.k. 5 af hinum 12 stóru spilavítum hafi tengsl við skipulagða glæpastarfsemi. Ralph Salerno, fyrrverandi yfirmaður svikastarfsemisrannsóknarliðs New Yorkborgarlögreglunnar, hefúr þetta að segja um þetta atriði: ,,Ég veit ekki um nein lög ne dómsvald, sem geti hindrað glæpaforingja í að eiga spilavíti. Hvers vegna ætti þeim þá að takast að halda þeim frá Atlantic City?” Fyrrverandi háttsettur starfs- maður Mafíunnar, sem nýtur nú lögregluverndar, er á sama máli. ,,Það er engin leið til þess að halda Mafíunni utan fjárhættuspilastarf- seminnar,” segirhann. „Hverjir ætla að stjórna starfseminni? Hverjir ætla að sjá um peningahliðina? Það er aðeins Mafían, sem hefur nægilegt fjármagn til þess að reka spilavíti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.