Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 46

Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 46
44 ÚRVAL Mafían mun senda á vettvang menn með englaásjónur til þess að sækja um rekstrarleyfi.” Hingað til hefur lögleg fjárhættu- spilastarfsemi orðið slíkri ólöglegri starfsemi til framdráttar. Hún hefur orðið til þess, að fleiri borgarar hafa fengið áhuga á fjárhættuspili og veðmálum og sumir þeirra, sem hafa látið ánetjast, komast þá að því, að það eru meiri vinningslíkur og „skattfrjálsar” vinningsgreiðslur í reiðufé í boði, þegar um ólöglega fjárhættuspila- og veðmálastarfsemi er að ræða. í New Yorkborg greiða veðmangarar til dæmis út vinninga samkvæmt vinningslíkum veð- hlaupavallanna. En veðmálaskrif- stofur fylkjanna greiða 5 % minna til þess að standa straum af rekstrar- kostnaði. Og það verður að greiða venjulegan tekjuskatt af löglegum vinningum. Lögleg fjárhættuspila- og veð- málastarfsemi virðist hafa haft lítil áhrif á svikastarfsemi þá, sem nefnist , .númerakerfið” og veltir milljónum dollara árlega, jafnvel þótt stjórn- endur sumra fylkja hafa innleitt sérstök „númerakerfi” á vegum fylkjanna. í stórborgunum veita hin ólöglegu „númerakerfi” mörgum atvinnu og em reyndar meiri háttar „starfsgreinar” í sumum borgum. Valdamiklir stjórnmálamenn úr fátækrahverfunum hafa því sam- kvæmt gamalli hefð lagst gegn tilraunum til þess að binda endi á þennan ólöglega starfsreksmr. Það er á íþróttasviðinu, þar sem þestar líkur em á, að lögleg veðmálastarfsemi geti með góðum árangri keppt við hina ólöglegu starfsemi, en slík veðmál nema 90% af heildarveltu veðmálamangaranna. í Delawarefylki var nýlega hleypt af stokkunum fyrsta fylkisknattspyrnu- happdrættinu. Knattspyrnusamband Bandaríkjanna hefur höfðað mál gegn þessu fylkishappdrætti Dela- wearefylkis og haldið því fram, að starfsemi þessi muni koma slæmu orði á íþróttina og fá aðdáendur hennar til þess að álíta, að samið sé um úrslit kappleikja fyrirfram. Áætlað er, að 15-30 milljón dollur- um sé veðjað á ólöglegan hátt nú þegar á sviði íþróttaveðmála á ári hverju og þar af sé stór hluti á úrslit knattspyrnuleikja, án þess að íþrótta- aðdáendur hafi að ráði gmnað, að um óheiðarleika væri að ræða, hvað úrslit snertir. Aukning fjárhættuspila- og veð- málastarfsemi um gervöll Bandaríkin mun ömgglega verða til þess að auka deilurnar um hin þjóðfélagslegu áhrif slíks atferlis. James Ritchie, framkvæmdarstj óri Fj árhæ ttuspila- nefndar Bandaríkjanna, hefur þetta að segja um hin gagntakandi áhrif fjárhættuspila og veðmála á hinn venjulega borgara: „í brjósd sérhvers manns býr löngun til þess að taka áhættu. Þar kann að vera um að ræða löngun til þess að bjóða sig fram til einhvers starfs á sviði stjórnmála eða löngun til þess að kaupa hlutabréf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.