Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 35

Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 35
LEITINAÐ TÝNDA ,,FRESSNUM’ 33 svifu heilir á húfi niður á þilfarið. En þotan rann fram af þilfarsbrúninni og hvarf í öldur Atlantshafsins og sökk fast að 600 metra til botns 75 mílum norðvestan við Orkneyjar norðan Skotlands. „NÁIÐ ÞEIM AFTUR!” '• Yfir- menn bandaríska flotans voru sem þrumu lostnir. Það var nógu slæmt að missa þotu, sem kostaði 14 milljónir dollara. En það voru tvö rússnesk beitiskip af Kresta II gerð og sjö rafeindanjósnaskip frá Austan- tjaldslöndum á næsm grösum, sem fylgdust öll náið með flotaæfing- unum, og sum þeirra sáust jafnvel frá ,John F. Kennedy”, þegar slysið varð. Stjórnendur þeirra þurftu aðeins að láta skrá nákvæma stað- setningu flugvélarinnar. Svo gætu skipin komið á vettvang síðar hvenær sem var og reynt að ná bæði þotunni og flugskeytinu af hafsbotni. Rússarmr höfðu góða ástæðu til þess að vilja fá tækifæri til þess að skoða þotu þessa og hið nýja skot- stjórnkerfi hennar, sem var rafeinda- kerfi, sem mikil leynd hvíldi yfir og bar heitið AWG-9. Með þessu kerfi er hægt að fylgjast með 24 skotmörkum samtímis og veita ýtarlegar upplýsingar um hvert þeirra og skjóta allt að 6 Fönix-flugskeyt- um, þannig að það líði aðeins þúsundasti hluti úr sekúndu á milli skotanna. Kerfið býr einnig yfir alveg einstökum möguleika til þess að senda rafeindamynd af átökunum til flugvélamóðurskipsins, þar sem aðalbækistöðin er, , Fönix-flugskeytið., , sem mesta leynd hvílir yfir, er stórkostlegt rafeindaafrek. Það er alveg sama, hversu mjög stjórnendur óvinaflug- vélar eða flugskeytis reyna að gera slóð sína ógreinanlega með alls kyns krókum. Fönix-flugskeytið finnur samt skotmarkið og sprengir það í tætlur. Þetta flugskeyti kostar hálfa milljón dollara og dregur yfir 160 kílómetra. Viðbrögðum flotayfir- valda við þeim hugsanlega mögu- leika, að bæði flugvélin og flugskeyt- ið glötuðust, verður best lýst með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.