Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 6

Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 6
4 dollarar, og var þar um að ræða 4000% hækkun á einum áratug, en fyrir um tíu árum voru skinnin seld á aðeins 10 dollara. Og eftir því sem skinnaverðið hefur hækkað, hafa fleiri veiðimenn reynt að græða á þessari skinnaverðhækkun með því að veiða gaupur í gildrur. Það er því engin furða á því, að gaupurnar séu farnar að týna tölunni. En samt er frjálst að veiða dýr þetta allt árið um kring í 25 fylkjum. Og í sex fylkjum eru enn greidd verðlaun fyrir hverja gaupu sem drepin er. Að vísu hefur nokkuð verið gert að því í nokkrum fylkjum að stilla drápinu á þeim í hóf eða banna það, en slíkt hefur oftast ekki gerst fyrr en þær voru orðnar svo fáar, að þeim varð ekki bjargað frá útrýmingu í fylkjum þessum. Verndun þessa dýrs í New Jerseyfylki hófst árið 1968. En tilkynnt var um síðasta dráp á gaupu þar í fylkinu árið 1964. Áður fyrr var gnægð af gaupum í Pennsylvaníu- fylki. Verndunarráðstafanir vom samþykktar þar árið 1971, heilum áratug eftir að aðeins 8 gaupur höfðu veiðst í gildrur. Fólk álítur, að það sé ótakmarkaður fjöldi af gaupum í Vesturfylkjunum líkt og af vís- undunum forðum daga, en þar hefur fækkun þeirra verið svo snögg, að það kann að verða of seint að binda endi á hana. Vcrði þessi stjórnlausu dráp ekki stöðvuð, kann gaupan (Lynx rufus) að deyja út í Bandaríkjunum, en það er ekki langt síðan til voru ÚRVAL gaupur í öllum fylkjunum (nema Alaska og Hawai). Gaupan er sannkallaður snillingur í að fela sig, og því hefur almenningur verið seinn að taka eftir því, að hún er að hverfa. Þrátt fyrir skærlitar rendur, dökka bletti á gulbrúnum grunni, hefur gaupan aldrei verið mjög áberandi. Hver sá mátti teljast heppinn, sem kom auga á hana sitjandi uppi í tré eða hverfa laumulega inn í þéttan gróður á milli trjánna. Hún vegur sjaldan meira en 30 pund, og hún ersvo liðug, að hún virðist ekki hafa nein bein. Hún lifir aðallega á nagdýrum og kanínum og einstöku sinnum á veikum eða auðveiddum dádýrum. Um er að ræða sjö tegundir gaupa Norður-Ameríku. Jagúarinn lifir nú ekki lengur villtur í Bandaríkjunum og tegundunum ocelot og jagurundi hefur fækkað svo mjög, að þær eru nú álitnar eiga á hættu, að verða aldauða þar. Cougar, sem var til í öllum 48 fylkjunum áður fyrr, hefur nú verið útrýmt úr öllum fylkjum nema nokkrum afskekktum héruðum Vesturfylkjanna. Og kanadiska gaupan, náskyld þeirri bandarísku, sem var aðallega í bandarísku fylkjunum rétt sunnan við landamæri Bandaríkjanna og Kanada, er nú næstum alveg að hverfa í Nýja Englandsfylkjunum og í Wisconsin- fylki. Og nú er komið að gauputegund þeirri, sem ber nafnið „bobcat”. Hún er oboðslega forvitin og því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.