Úrval - 01.04.1977, Page 44
42
URVAL
skrifstofum. Eftir að New Yorkfylki
leyfði slíka starfsemi, fór Connecti-
cutfylki að dæmi þess og ráðamenn
Massachusettsfylkis hafa svipað í
huga.
Fjárhættuspil, bæði löglegt og
ólöglegt, er nú ein af stærstu
viðskiptagreinum í Bandaríkjunum
og jafnframt ein þeirra, sem er í
örustum vexti. Veltan kann að nema
allt að 75 milljörðum dollara á ári.
, ,Það er ekki hægt að koma í veg fyrir
fjárhættuspil,” segir í mikilli skýrslu
ríkisskipaðrar nefndar frá árinu 1976,
en nefndin hafði þá eytt þrem árum í
rannsókn þessa viðfangsefnis. í
þessari 413 blaðsíðna rannsóknar-
skýrslu, sem ber heitið „Fjárhættu-
spil í Bandaríkjunum,” er það tekið
fram, að hvar sem lögleg fjárhættu-
spilastarfsemi undir opinbem eftirliti
er ekki fyrir hendi eða gemr ekki
keppt við slíka ólöglega starfsemi,
taki fólk þátt í ólöglegri fjárhættu-
spilastarfesmi. Slík ólögleg starfsemi
þjónar ekki hagsmunum almenn-
ings. Þeir, sem að rannsókn þessari
stóðu, halda því þess vegna fram þar,
að fólki ætti að gefast kosmr á
löglegri fjárhættuspilastarfsemi undir
opinbem eftirliti.
Það skal viðurkennt, að það reynist
oft vera óskaplega árangurslítið að
reyna að afla skatttekna með skatt-
lagningu á veðmálastarfsemi. Happ-
drætti skilar fylkinu aðeins um 40
senmm af hverjum dollara, sem inn
kemur, því að 45 sent fara í vinninga
og 15 sent í starfrækslukostnað. Til
samanburðar má geta þess, að ríkis-
stjórnin eyðir aðeins 5 sentum til þess
að ná inn hverjum dollara í
skattlagningu sinni. Það em aðeins
mjög fá fylki, þar sem yfír 4%
rekstrartekna fást með skattlagningu
fjárhætmspils og veðmálastarfsemi.
, ,En það em ekki margir, sem hafa
ánægju af að borga skatta,” segir
Ralph Batch, happdrættiseftirlits-
maður í Illinoisfylki. „Þátttaka í
happdrætti gmndvallast á frjálsum
vilja, hún myndar skatttekjur og
veitir ánægju.” Flestir þeir, sem
kaupa happdrættismiða, em menn
úr verkalýðsstétt og konur þeirra, sem
eiga aldrei von á mikilli kauphækkun
né kaupuppbót í árslok. ,,Við emm
að selja draum,” segir David
Hanson, starfsmaður fylkishapp-
drættis í Michiganfylki.
Enginn félagsfræðingur né sál-
fræðingur hefur gefið sannfærandi
skýringu á því, hvers vegna fólk spilar
fjárhættuspil og veðjar. Ýmsar
skoðanir hafa verið ríkjandi á slíku
athæfí á umliðnum ámm, líkt og að
þar sé um saklausa dægrastyttingu að
ræða (bridgespil), smáyfirsjón
(tveggja dollara veðmál á veðreiða-
velli eða utan hans), þjóðfélagslegt
vandamál (fjárhættuspilarinn, sem
þjáist af spilafíkn), eða vissan þátt
skuggalegs, andþjóðfélagslegs sam-
særis (Mafíuklíkan). Ríkjandi sið-
fræðilögmál mótmælenda í Banda-
ríkjunum hefur samkvæmt hefð
kennt, að fjárhættuspil og veðmál
væm af hinu illa komin, sem samt