Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 72

Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 72
70 ÚRVAl þóknaðist sjálfum. Hann sagði að honum væri sama hvernig þeir fram- leiddu músíkina — svo lengi sem hún væri falleg. Stokowski var meðal hinna fyrstu til að skilja að útvarpið gat stóraukið áheyrendafjölda alvarlegri hljómlist- ar. Árið 1929 var Fíharmóníuhljóm- sveitin, sem Stokowski stjórnaði, sú fyrsta klassíska sem kom fram í út- varpinu. Hann vann með sérfræð- ingum af tilraunastofu Bells og varð sjálfur fljótt sérfróður um útvarp og hljómplötugerð ekki síður en hljómburð konsertsala. Eg minnist þess, þegar Fílharmónluhöllin í New York City sem nú heitir Avery Fisher Hall, var byggð fyrir 15 áraum, að þá voru margir mikilsvirtir stjórnendur beðnir að koma og reyna hana. Leo- pold kaus að flytja ,,Erotica”, eftir Beethoven, á sinni prufu. Hann stjórnaði upphafshljómunum, leit upp og sagði: ,,Þeir báðu mig of seint.” Svo gekk hann út, með þá vissu að það yrði að endurbyggja sal- inn. (1976 var það gert og kostnaður- inn var milli 6 og 7 milljónir dollara — en nú er þar líka prýðilegur hljómburður). Stokowski var líka fyrstur hinna stóru til að koma við sögu kvikmynd- anna. Frægust allra var ,,Fantasía” Walt Disney’s, þar sem hann hristi hönd Mikka músar — og flutti nokk- ur stærstu verk Bachs, Beethovens, Mussorgskys, Schuberts, Tchaikov- skys og Stravinskys. Við flutninginn notaði hann 18 aðskildar hljómrásir- sem voru undanfari stereotækninnar. „Fantasía” gerði marga reiða, þeg- ar hún kom fyrst fram, að hluta til vegna þess að Stokowski hafði breytt verkunum. Það var staðreynd, að hann var tíðum gagnrýndur af ,,hreintrúar” mönnum vegna slíks. Eg spurði hann eitt sinn um niðurlag verks er hann hafði breytt. Svar hans var: ,,Ég er viss um að ef höfundur- inn hefði heyrt þetta svona, myndi hann hafa breytt því. ’ ’ NÆMUR LISTAMAÐUR Áheyrendur hans í Hladelfíu til- báðu hann. Samt sem áður átti hann í nokkrum erfiðleikum með kvenfólk- ið, sem flykktist á föstudagseftirmið- dögum á konsertana hans og prjón- aði, talaði og var ókyrrt, þegar kom að köflum sem þvl féll ekki. Hann kvartaði jafnóðum undan þessari slæmu hegðun, og eitt sinn hætti hann að stjórna og gekk í burtu. En aðdáunin var honum aldrei á móti skapi, jafnvel ekki á röngum augna- blikum. Ég var viðstaddur eitt slíkt tilfelli. Eftir hvetjandi upphafssveiflu fóru sumir áhorfenda að klappa. Þeg- ar aðrir sussuðu á þá sneri Leopold sér við og sagði: ,,Nei, þið sem sussið haflð rangt fyrir ykkur. Ef einhverjum fellur eitthvað vel, er sanngjarnt að hann fái að sýna það. Okkur flytjend- um fellur vel lófaklappið. ” Þegar fólk minnist á Leopold Stokowski, nefnirþað undantekning- arlaust sjálfselsku hans og þörf til að vera í sviðsljósinu. Hvað sem hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.