Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 7

Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 7
ÚTÚR ÖRVÆNTINGUNNI sem þjást af reglulegu þunglyndi, og þeirra sem bara liggur illa á tim hríð? Klínískt þunglyndi er viðvarandi. Á því verða engin hlé. Það stendur dag eftir dag. Með tímanum hefur það áhrif á starfsgetuna. Hvers konar meðferð ráðleggur þú viðþunglyndi? Fyrir fólk eins og Mackey Brown, sem þjáist af klínísku þunglyndi, mæli ég með lyfjameðferð. Hún hjálpar 85% þess háttar sjúklinga mjög vel. Hvernig verkarlyfjameðferðin? Milli hverra tveggja taugafrumaí heilanum erörlítið rúm, jynaþse. Taugaboð verða að komast yfir þetta rúm milli tauga. Það gerist með efnafræðilegum flutningi. Taugarnar framleiða efni, sem kallast biogenic amáne (eggjahvítuefni, sem að hluta til myndast af amínósýrum líkamans) í synöpsunum og síðan sjúga taugarnar þetta efni í sig aftur. Amínin flytja boðin milli tauga. Venjulega gerist þessi starfsemi óslitið. Hjá þeim, sem þjáist af klínísku þunglyndi, hefur hún rofnað. Annað hvort myndast ekki nóg amín, eða að þau skemmast of fljótt. Það virðist sem sagt eitthvað verða að, efnafræðilega. Tveir lyfjaflokkar, þríhringja þunglyndislyf (tricyclic antidepressants) og einamína sýringareyðing (monoamine- oxidase inhibitors) virðast auka amínin í synöpsunum. ★ ég væri heima af því annað gengi ekki fyrir mig. Eg fór heim með nýja örvæntingu: ímyndunarveik, sjálfsvorkunsamur kvartari. Eg gat með engu móti ýtt þessu blýþunga sleni af mér, að lokum liðu dagarnir hjá á meðan ég sat bara í stól og horfði ekki út um gluggann. Ég var hætt að hugsa um heimilið. Á kvöldin neyddi ég sjálfa mig til að gera einhverskonar mat, en ég missti diskana, ótætis pottarnir duttu um, og maturinn brann við. ,,Drott- inn minn, geturðu ekkert almennilega?” kvartaði Walter. Með vonleysi sá ég fyrirlitningu Marks sonar míns, sem varí gagnfræðaskóla, vaxa. Hve lengi myndu þeir þola mig? Hve lengi gat ég horft upp á ást þeirra snúast I andúð? Ég svaf í gesta- herberginu til að hlifa Walter við mér I morgunsárið; það voru verstu andar- tök dagsins, himinninn ennþá myrk- ur og stjörnubjartur er ég opnaði augun, lömuð af ótta við komandi dag. Eftir nokkrar vikur eða mánuði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.