Úrval - 01.02.1979, Side 29

Úrval - 01.02.1979, Side 29
EINSKONAR ÞYNGDARLEYSl 27 nokkurrar orkugjafar. Þetta er nokkuð, sem aldrei hefur tekist að framkalla áður. Sú hugmýnd, að nota frjálsa orku óumbreytanlegs seguls I því skyni að framkalla frjálst uppihald hluta, hefur lengi vakið áhuga vísinda- manna. Þrátt fyrir það sannaði breski eðlisfræðingurinn S. Earnshaw fyrir um 150 ámm þá kenningu, að engin samverkun óumbreytanlegra segla getur, hversu flókin sem hún er, skapað svið þar sem hlutir, búnir til úr efni sem tekur segulmögnun, geta svifið frjálsir. Það var ekki fyrr en eftir 1950, að vísindamönnum tókst með ýmis konar bellibrögðum að láta þunnar agnir, fáein milligrömm að þyngd, hanga í lausu lofti. En það var þó ekki svar við spurningunni. Svarið fékkst þegar sovéskir vís- indamenn fundu upp mjög einfalt tæki, myndað af föstum seglum og blýskífu. En hvað er þá orðið um Earnshawkenninguan ? Hún heldur sínu gildi. Vísinda- mennirnir reyndu ekki að hnekkja henni. I stað þess sniðgengu þeir hana, ef svo má að orði komast. Vísindamenn þekkja vel leyndar- dóm segulsviðs. Það er unnt að fast- setja með mikilli nákvæmni hvar það muni upphefja þyngd hlutar. En hlut í slíkri stöðu mun óhjákvæmilega „reka” að eða frá seglinum. Hvers vegna? Til viðbótar segulmagninu og þyngdarkraftinum verður hluturinn fyrir áhrifum ýmiskonar tmflana, sem leitast við að setja hann úr jafnvægi. Ef hann hreyfist svo mikið sem um einn biljónasta úr millimetra úr stað tekur einhver þessara krafta að verka sterkar á hann en hinir. Hluturinn mun annaðhvort detta eða loða við segulinn og sérhver upphenging innan sviðs óumbreytanlegs seguls mun verða óömgg. í leit að leiðum til þess að forðast þetta ákváðu vísindamennirnir að nota andsegulmagnað efni, sem öfugt við segulmögnuðu efni, sem laðast að seglinum, hrindist frá honum. Og hllfar, sem búnar em til úr andsegulmögnuðu efni, endur- varpa í óeginlegri merkingu talað, segulmagnskraftinum. Hin að því er virðist þyngdarlausa málmskífa hangir milli disklaga hlífa, sem búnar em til úr þesskonar efni (pyrolytic graphite). Að öllu óbreyttu gæti þessi skífa hangið þarna til eilífðar. Sérfræðingar hafa reiknað út, að sé segullinn nægilega sterkur, gæti þessi aðferð jafnvel dugað til þess að halda járn- braut á lofti. Vísindamennirnir hafa áhuga á raunhæfari málum, svo sem að smíða hárnákvæma vog með hjálp þessarar uppgötvunar, sem gæti vegið hluti með slíkri nákvæmni að ekki skakkaði meim en einum miljónasta úr grammi. Eða að búa til fullkomlega núningslausar segulmagnslegur. ★
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.