Úrval - 01.02.1979, Síða 74

Úrval - 01.02.1979, Síða 74
7? ÚRVAL tækjum og brot úr hnausþykkum leirdeiglum, sem málmurinn — líklega gull — hafði verið mótaður í. Þar sem hæst bar innan múranna voru rústir af hrundum turni. Var það sólarhof? Var það fjárhirslan? Ég var þess albúinn að velta við fáeinum steinum í von um að rekast á glóandi gullmola. Þegar við nálguðumst þessa gráu steinahrúgu, glitraði raunar á eitthvað í skuggunum. Síðan hlykkjaðist það og rann eins og bráðinn málmur, uns það lyfti hreistruðum haus á stærð við hnefann á mér. Það starði á okkur óræðum, augnalokalausum augum og klofinni tungunni brá fyrir, eins og til að smakka á þefnum af okkur. Svarta mamban er fljótasta og eitraðasta slanga í Afríku. Það orð fer af henni, að hún ráðist á það sem tiltækt er án þess að vera áreitt. Og þetta sýnishorn var á fjórða meter á lengd. I skáld- sögu hefði þetta stóra, svarta skriðdýr verið holdtekja hins forna konungs borgarinnar. Við hörfuðum varlega og létum hana um að verja fjárhirsl- una. Tvær nætur enn létum við fyrirberast við eldinn okkar utan borgarmúranna. Við skröfuðum saman langt fram á kvöld og ímynduðum okkur mennina, sem höfðu komið hingað svo langt að, eins og forfeður okkar höfðu gert, og hugsunum um kynþáttinn, sem byggði þessar borgir — sumir sögðu að það væru Fönikíumenn. Þeir gerðu þá innfæddu að þrælum sínum, unnu gullið og hurfu síðan á dularfullan hátt í þriðju öld. Þjóðsögur Súlúnegra segja, að hinir innfæddu hafi sameinast og eytt þeim. Þegar við höfðum tekið okkur saman síðasta morguninn, gekk ég næstum lotningarfullur upp að rústunum, og lét augun hvarfla um útlínur borgarinnar minnar týndu. Ég vissi að þegar við kæmum aftur til byggða, mundu margir segja að þetta væri allt uppspuni; að leirkerjabrotin, axarhausarnir og perlurnar væru þarna eftir einhverja föruflokka, svo 'sem búskmenn. Ég ætlaði ekki að deila við þá, því þeir gátu ekki fundið návist hins liðna á sama hátt og ég fann það nú, er ég tróð þessar fornu slóðir. Hljóðar rústirnar fluttu mikils- verðan boðskap — að Afríka myndi ekki umbera þá, sem aðeins koma tii að hirða gull hennar og hneppa íbúana í ánauð. Þær undirstrikuðu, að það sem enn steðjar að Afríku steðjaði einnig að henni fyrir meira en þúsund árum. Okkur flaug í hug, hvort einhvern tíma í framtíðinni myndu tveir förumenn búast til nætur úti fyrir rústum Jóhannes- arborgar og velta því fyrir sér hvers lags menn hefðu reist þessa borg og hvert þeir hefðu horfið. Sagan endur- tekur sig svo oft vegna þess að menn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.