Úrval - 01.02.1979, Page 75

Úrval - 01.02.1979, Page 75
ÍLEITAD TÝNDRI BORG 73 gefa ekki gaum að því sem hún segir þeim. Þegar við urðum loks að fara, báðum við þess að x þetta skipti fengi umburðarlyndi og mannúð að sigra svo auðnast mætti að rjúfa víta- hringinn. ★ Þegar við hjónin keyptum okkar eigið hús, bjuggum við til sveita- póstkassa, sem var eins og lítið hús með háu risi, dyrum, gluggum og teppalagt. Að gamni okkar skildum við orðsendingu eftir I því til póstmannsins: ,,Kæri póstur, þetta er nýja litla húsið þitt. Gerðu svo vel að ryksuga á þriðjudögum og föstudögum.’’ Þegar við náðum í pósdnn okkar hafði hann skilið eftir aðra orðsendingu. ,,Allt í lagi, en ég pússa ekki rúðurnar. ” -M.G. Mamman: „Bjössi þú mátt ekki vera svona eigingjarn. Bróðir þinn verður að fá að hafa sleðannjafnmikið ogþú.” Bjössi: Hann fær það„ Eg renni mér niður brekkuna en hann dregurhann upp.” Tveir ökumenn mættust á brú, sem var of þröng til að þeir kæmust framhjá hvor öðrum: ,,Ég læt fífl aldrei tefja mig,” sagði annar. ,,En það geri ég,” sagði hinn og bakkaði út af brúnni. Lögfræðingurinn: Þú segist hafa verið um tíu metra frá slysstaðnum. Gerðu réttinum grein fyrir hversu langt þú sérð skýrt. Vitnið: Já — þegar ég vakna á morgnana, sé ég sólina greinilega og mér er sagt að hún sé níutíu og þrjár milljón mílurí burtu. Bóndinn var á fyrstu ferð sinni í kaupstaðinn. Hann var mjög hrifínn af malbikuðum götunum og gat ekki orða bundist: ,,Ja, ég er ekkert hissa að þeir skyldu byggja bæinn einmitt hér, þar sem jörðin er allt ofhörð til að plægjahana.” Kennarinn: Hve gömul væri manneskja í dag sem fæðst hefði árið 1879? Nemandinn: Karl eða kona?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.