Úrval - 01.02.1979, Side 83

Úrval - 01.02.1979, Side 83
FJÖLGADU ÆVIÁRUNUM ná athygli sjúklinganna,” segir Charles Ross hjá Interhealth, fyrir- tæki því í San Diego sem tölvuvinnur upplýsingar flestra stofnana þar um slóðir. ,, Allir vita að sígarettu- reykingar eru slæmar, svo dæmi sé tekið, en hér fá þeir möguleika sína nafnda í tölum og geta þá ekki blekkt sjálfa sig lengur.” Greiningin gefur ekki alltaf slæmar fréttir. Þegar læknarnir við Ames rannsóknarmiðstöðina í Kaliforníu voru að meta líkur fertugs manns, komust þeir að því að áhættualdur hans var 36 ár. Og það sem meira var: Ef hann fengist til að nota öryggis- beitin í bílnum og hreyla sig dálítið meira, gat hann lækkað áhættu- aldurinn niðurí 33 ár. Matið er of nýtilkomið til þess að læknar geti gert sér fulla grein fyrir áhrifamætti þess á sjúklingana. En það sem vitað er, er jákvætt. Sem dæmi má nefna, að Ames lækninga- stöðin beitti matinu á 488 sjúklinga eitt árið og leitaði næsta ár til 107 þeirra af handahófi til að prófa árangurinn. I ljós kom, að áhættu- aldurinn halði lækkað um 1,4 ár að meðaltali. Þar að auki höfðu 20% breytt lífsvenjum sínum verulega til hins betra, höfðu grennst og hætt að reykja. ,,Ég man sérstaklega eftir cinum manni,” sagði John Sherwood, læknir hjá Ames. ,,Hann var of þungur, hafði sykursýki og of háan 81 blóðþrýsting og lét sér þetta nokkurn veginn í léttu rúmi liggja. Hann var 51 árs, en áhættualdur hans var 66 ár. Þegar við sýndum honum matið, var eins og hann vaknaði til meðvit- undar. Hann hefur lést um rúm 17 kíió, fór að taka lyf til að lækka blóð- þrýstinginn og sinna sykursýkinni. Áhættualdur hans er enn nokkrum árum hærri en árafjöldinn, vegna sykursýkinnar. En hann lltur betur út og honum líður betur, og hann hefur áorkað því sem heimilislæknirinn hafði verið að reyna að fá hann til að gera árum saman. Ég rak bara tölurnar frama í hann, og hann vitkaðist.” Cornelius K. Blesius, læknir í E1 Paso í Texas, segir að síðan hann fór að beita heilsu-áhættumatinu, hafi æ færri sjúklginga hans fengið hjarta- áföll. ,,Nú er þetta ekki bara rausið í lækninum. Sjúklingurinn fær það svart á hvítu hvað í húfi er og verður að taka ákvörðun sjálfur,” segir Blesius. ,,Þannig vcrða þeir tveir, sem vinna að sama markmiði, sjúklingur- inn og læknirinn.” Með hættumatinu getur læknirinn frætt nákvæmlega um hin ýmsu atriði og sjúklingurinn veit upp á hár hvað þarf að gera til að minnka áhættuna og fjölga æviárunum. Vel gctur verið, að hann skilji það sem er ennþá meira virði: Að það er hans að koma í veg fyrir sjúkdómana. ★
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.