Úrval - 01.02.1979, Page 105

Úrval - 01.02.1979, Page 105
SPORREKJA NDINN 103 fór svo dálítið lengra og skoðaði þar. Hann litaðist um stundarkorn en gekk vo að runnum skammt frá sporunum og gægðist inn undir þá. Svo kom hann aftur. Við héldum niðri í okkur andanum meðan við biðum staðfestingar þess að við hefðum fundið sporjerseyfjandans. Úlfur Sem Læðist hristi höfuðið og sagði að þessi spor væru eftir brúnan og hvítan hund, um 50 kíió á þyngd, sem hefði verið æstur af því hann hefði fundið lyktina af hérum. Hann sagði okkur ýmislcgt fleira um hundinn, og allt sem hann hefði gert. Við Rick gátum ómögulega hamið okkur, heldur hrópuðum ,,hvaða héra?” Ótímabær fögnuður var galli á okkur sem náttúruskoðendum. Við sáum eitthvað, sem okkur þótti mikilsvert, og þá hoppuðum við og ærðumst og rákum frá okkur 50 önnur merkileg fyrirbæri, sem við hefðum getað séð. Úlfur Sem Læðist sýndi okkur héra- slóðirnar og sagði okkur hvert hérinn hefði farið, hvar hann hefði komið til baka og hvers vegna. Hann sýndi okkur hvar hérinn hafði endanlega hrist hundinn af sér og hvar hundur- inn hefði hlaupið urrandi upp brekkuna og snasað f allar áttir. Svo fór hann með okkur aftur þangað sem við höfðum fundið slóðina fyrst og sýndi okkur hérabælið og héraungana, sem móðirin hafði verið að leiða athygli hundins frá. Við vorum öldungis hlessa. „Hvernig gastu vitað þetta allt?” spurðum við hvað eftir annað. Loks sagði hann okkur frá sporunum og sýndi okkur hvernig hægt var að lesa úr þeim. Fyrst teiknaði hann spor fyrir okkur, en síðan lét hann okkur teikna þau sjálfa. Því næst fórum við að leita að sporum, og teiknuðum þau svo með því að nota mismunandi skugga til að gefa þeim dýpt. Þegar við gátum teiknað sporin alveg rétt, fórum við að teikna hluta af sporum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.