Úrval - 01.02.1979, Side 115

Úrval - 01.02.1979, Side 115
SPORREKJANDINN 113 villtir og hræddir, hefðum við ekki orðið eldri. En við vorum þátttakendur I ævintýri, sem Úlfur Sem Læðist hafði lagt á ráðin um. Ég hugsaði um það sem hann hafði alltaf sagt okkur, að náttúran gæti ekki skaðað okkur ef við værum með henni, og ég hætti að berjast mðti kuldanum. Afleiðingin lét ekki á sér standa. Það var eins og Kaldur Vindur færi að hlæja milli trjánna og skaka snjó í slóð sína. Mér var hætt að vera kalt. Við hvöttum för okkar, lá á að komast heim og segja Úlfi Sem Læðist hvað gerst hefði. Við vorum farnir að hlaupa þegar við komum heim til Ricks, hlógum og sópuðum upp hverju fanginu eftir öðru af snjó og þeyttum hvor á annan. Vindinn lægði um hríð, og í hléinu hlupum við heim til Úlfs Sem Læðist. Þegar við komum inn, fannst okkur óþægi- lega heitt í húsinu. Úlfur Sem I.æðist tók á móti okkur með brosi á vör og lét okkur fá fötin. Síðan hefur mér aldrei orðið reglulega kalt. ÚLFUR SEM LÆÐIST skipulagði helstu prófin okkar, og það mikil- vægasta var þegar við vorum tólf ára. Hluta af Pine Barrens kölluðum við Vítið af því að þar var varla nokkurn vatnsdropa að finna. Það var alltaf meira þreytandi að kanna Vítið en nokkurn annan stað, og þar hefðum við ekki af eigin hvötum kosið að dvelja næturlangt. Jerseyfjandinn, stóra, loðna skrímslið sem bjó í Pine Barrens, var það sem ég óttaðist meira en nokkuð annað. Ég hugsaði til hans með hryllingi og þótt ég gæti vikið þeim hryllingi frá mér þegar ég var í útilegu með Rick, og eins þótt ég skryppi einn í skóginn, hafði ég enn ekki farið einn í útilegu — ekki fyrr en þetta kvöld. Úlfur Sem Læðist sagði að ef við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.