Úrval - 01.02.1979, Qupperneq 121

Úrval - 01.02.1979, Qupperneq 121
SPORREKJANDINN 119 vandist aðstæðunum betur, kom hrifningin yfir því sem ég reyndi nýtt á þessum slóðum mér til að njóta dvalarinnar betur. Næst prófaði ég Death Valley. Ég skildi bíiinn minn eftir hjá indjána, sem átti bílaverkstæði, og sagði honum að ég ætlaði að vera um kyrrt í eyðimörkinni í sex vikur, og ef ég yrði ekki kominn eftir níu vikur, væri ég sennilega dauður. Hann hnussaði og svarði: ,,Þú tórir þar aldrei svo lengi hvort sem er, svo þú skalt ekki gera þér neinargrillur.” Ég var mcð nokkrar dósir af mjög næringarríkri fæðu, hníf, og plastbút til að búa til sólareimingu. Ég gróf þriggja feta djúpa holu, lagði plastið 1 botninn og stein ofan á; plastið greip vökvaþéttinguna undan steininum og veitti henni gegnum gat ofan í dós, sem var undir. Með þessum hætti tókst mér að fá yfir hálfan líter á dag þar sem þurrast var. Ég ruglaðist í dagatalinu og var nærri átta vikur á þessu flakki 1 staðinn fyrir sex. Ég hefði getað verið 1 tíu ár án þess að byrja að klóra í yfir- borðið á þeirri þekkingu, sem þarna mátti afla sér. Ég át sporðdreka og snáka og nokkur önnur dýr, en aðallega virtist svo sem ég æti sand og meiri sand. Vatn var mikið vandamál, og þorstinn var miklu verri en það sem ég hafði mátt þola í Badlands. En eyðimörkin var svo full af lífi og svo undurfögur að mér var sama um þorstann. Ég var í Grand Canyon í mánuð, og ég gat raunverulega aldrei trúað því að nokkuð svona stórt og óendan- lega breytilegt gæti verið til. Ég hefði getað lært allt sem hægt var að læra um sporrakningu með því að fylgja slóð úr fjöllunum í norðri ofan í eyðimerkuþurrkinn niðri í gljúfrun- um. Gljúfrin em eins og tímavél. Við hvert fet sem ég fór neðar í þau steig ég skref aftur á bak í jarðsögunni. Ég var köminn tvo milljarða ára aftur í tímann þegar kom niður á botn. Til The Tetons fór ég tvisvar í fömmennsku minni, og hvað hreina náttúrufegurð snerti stóð enginn staður þeim á sporði, hvorki Grand Canyon né aðrir staðir, ekki einu sinni Pine Barrens, Ég hafði séð aðra fjallgarða í Klettafjöllunum og hélt ég myndi aldrei sjá áhrifaríkari fjöll. En þegar ég sá The Tetons fyrst, gnæfa upp af sléttunni, gekk yfir mig. Sumum stöðum gerir myndavélin lítið úr; Grand Canyon er einn þcirra. Gljúfrin em of víð, of breið og of stórfengleg til þess að Ijósop mynda- vélar ráði við þau. Það er eins með The Tetons. Önnur fjöll eru hærri en engin fegurri. Það er eins og þau séu gerð úr skýjum og ofan austurhlíðina steypist Snáká ofan yfir flúðir og þyrlast um kletta, á leiðinni suður, eins og hún sé lifandi vera. Ég leigði mér baggahest og var í fjöllunum heilt sumar. Ef til er staður, sem náttúmunnendur fara til þegar þeir deyja, hlýtur hann að bera keim af The Tetons. Ég reikaði um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.