Úrval - 01.02.1979, Síða 128

Úrval - 01.02.1979, Síða 128
126 ÚRVAL Hann hætti að berjast á mðti, og hermennirnir losuðu takið. Tommi sveiflaði handleggjunum utan um mig og faðmaði mig eins og hann hefði lengi beðið þess að ég kæmi að sækja hann. Ég lagði handleggina utan um hann á móti og hann tók að kjökra af feginleik, eins og aðeins barn getur grátið þegar það finnur sig sloppið úr voða. Hann hafði farið langa leið. Hann hafði komist af, þrátt fyrir að fáir höfðu trú á að hann gæti það. Hann hafði sigrast á erfiðleikum, sem taldir voru honum óyfirstíganiegir. Ég fann greinilega léttinn, sem knúði fram kjökur hans. Ég grét með honum — af því hann var fundinn og á lífi, og líka vegna þess, að þótt ég hefði dottið niður dauður á þessari stundu, hefðu öll þau ár sem ég notaði til að læra að rekja spor hlotið réttlætingu. Ég var þar sem ég átti að vera. Ég var sæll og þákkiátur. Eftirmáli: Leitin að Tomma fór fram í maí 1977. Skömmu seinna gekk Tom Brown yngri í hjónaband. Nú býr hann með Judy konu sinni í Wanamassa í New Jersey. Brown hefur tekið þátt í mörgum lögreglu- rannsóknum síðan og leitum að týndu fólki, en hefur ekki þegið laun fyrir. I sumar sem leið stofnaði hann skóla, sem á að kenna undirstöðu- atriði þess að rekja slóðir og komast af, f)arri mannabyggðum. Draumur hans er að geta rekið þannig skóla allt árið. Maðurí símaklefa: „Þetta var kolvitlaus ruglingur. Farangurinn fór á réttan stað, en ég var sendur á rangan flugvöll.” D.G. Kona við eiginmann er þau ganga framhjá loðskinnaverslun: ,,Nú höfum við flikkað upp á búsið — en hvað um mig?” -S.P. Þú mátt ekki hætta að vinna, en það gerir ekkert til þótt þú reynir það. -M.M. Líffræðikennarinn sem þekktur var að því að vera utan við sig kom með smákassa inn í kennsiustofuna. ,,Nú ætium við að gera dálitla tilraun með frosk og vatnakörtu sem ég veiddi í gær.” svo opnaði hann pakkann og tók upp úr honum samloku með kjöti og aðra með osti. ,,Guð almáttugur!” varð honum að orði. ,,Ég get svarið að ég er nýbúinn með nestið mitt.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.