Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Síða 20

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Síða 20
18 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 2. tbl. 100. árg. 2024 Félagið Aðalfundur Fíh á Grand Hótel Reykjavík Texti og myndir: Sigríður Elín Ásmundsdóttir Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fór fram fimmtudaginn 16. maí á Grand Hótel Reykjavík og á Teams fyrir þá hjúkrunarfræðinga sem vildu mæta en sáu sér ekki fært að koma á staðinn. Fundurinn gekk eins og í sögu, stemning var góð og ljúffengar veitingar voru veittar í hléi. Í lok fundar voru svo veittir hvatningastyrkir og rannsóknarstyrkir B-hluta Vísindasjóðs við fögnuð viðstaddra. Ritstýran var á staðnum og fangaði stemninguna með myndavélina á lofti og hér má sjá brot af því besta. Þær Margrét og Eva Hjörtína tóku á móti hjúkrunarfræðingum sem mættu á fundinn. Guðbjörg Pálsdóttir og Anna Stefánsdóttir. Kristófer Kristófersson og Helga Bragadóttir létu sig ekki vanta á aðalfund félagsins. Helga Rósa Másdóttir og Tryggvi Hjörtur Oddson sem var fundarstjóri. Hulda Björg Óladóttir situr í stjórn Fíh og var að sjálfsögðu mætt á fundinn. Hafdís Böðvarsdóttir er fjármálastjóri Fíh og Harpa Ólafsdóttir starfar á kjara- og réttindasviði Fíh, þær eru alltaf hressar og brostu sínu breiðasta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.