Edda - 01.06.1958, Page 29

Edda - 01.06.1958, Page 29
Bjarnason og séra Friðrik Bergmann, skyklu ekki bera gæfu til samþykkis. Séra Jón kom vestur í Vatnabyggðir, prédikaði og flutti er- JJidi. Hann bauð mér að heimsækja sig, er ég kæmi til Winnipeg. Nokkru seinna gisti ég þar k.já séra Friðriki. Eg sagði honum, að nú ætl- aði ég að halda á fund séra Jóns og spurði, kvort hann ætlaði ekki að koma með. Hann þagnaði við og tók að ganga fram og aftur um skrifstofu sína. Loks gekk hann að einum hókaskápnum, tók út úr honum eitt bindi af Breiðablikum, blaðaði í þ eim og gekk síðan mín og sagði: „Lesið þetta og segið mér S’íðan, hvort þér álítið, að ég geti heimsótt séra Jón, eftir að hafa skrifað þetta um hann.“ f'að var auðvitað ekki neitt lof, sem ég las, en ég svaraði: „Já, ég álít, að þér getið það.“ Aftur þagði séra Friðrik litla stund, en sagði svo: „Ég ætla að koma með.“ Síðan gengum við til séra Jóns. Honum brá nokkuð, er hann &á séra Friðrik, tók við yfirhöfnum okkar og hauð okkur inn í skrifstofu sína og ræddum við þar saman nokkra stund. Síðan kvöddumst við, og sá ég aldrei séra Jón eftir það. Hann andaðist á næsta ári. En séra Friðrik skrifaði tnér á eftir: „Koma okkar til séra Jóns greiddi mér veginn að banasæng bans. Haim tók mér með blíðu. Hann sagði: 1 bréfum mínum til þín fyrrum ávarpaði ég þig: Elskulegi vinur. Nú vil ég, að í því ávarpi felist allt hið sama °g þá.“ Ef til vill hefir ekkert stutt betur að því að faigja ófriðaröldurnar en þetta handtak þeirra. III. I Vatnabyggðum var prestur á undan mér Jakob Lárusson, mannvinur mikill, brennandi í anda og prédikari góður. Þótt hann væri þar aðeins eitt ár, urðu hans spor. Eftir mig komu þrír prestar að heiman: Séra Jakob Kristins- son, séra Eriðrik A. Eriðriksson og séra Jakob Jónsson, allir frjálslyndir áhugamenn, er ræktu prestsstarf sitt af mikilli prýði. Heim- sækir séra Friðrik nú aftur söfnuði sína og starfar hjá þeim. íslenzku söfnuðirnir í Norður-Dakota nutu einnig um langt skeið prestsþjónustu að heim- an, fyrst séra Lárusar Thorarensens, sem var ástsæll mjög og þótti prédikari ágætur, þá séra Magnúsar Jónssonar, hins glæsilega gáfu- rnanns, og svo séra Páls Sigurðssonar, er var mjög lærður bæði í guðfræði og heimspeki. Og nú þjónar þar ungur prestur síðustu árin, séra Ölafur Skúlason, hæfileikamaður mikill, sem nýtur óskoraðs trausts og samúðar safnaða sinna. í Argylebyggð vestur af Winnipeg þjónaði séra Friðrik Hallgrímsson árin 1903—1925. Festu störf hans djúpar rætur, og mátti finna þar löngu síðar, hve minning hans þar var björt og rík. I Minneota í Minnesota í Bandaríkjunum þjónaði nokkurt skeið dr. Friðrik Friðriksson. Fékk hann einhuga köllun safnaðarfólksins um að setjast þar að. Lék honum nokkur hugur á því, en kaus þó lieldur að Iiverfa heim til Is- lands. Hann eignaðist marga vini vestra, og fagna þeir því enn, að hann skyldi vera prest- ur þar, þótt ekki væri nema stuttan tíma. IV. Þannig er þó ekki nema hálfsögð sagan. Prestarnir af íslandi, sem þjónuðu vestra, urðu fyrir miklum áhrifum af kirkjulífi og safnað- arlífi þar, og þeirra áhrifa hefir gætt í starfi þeirra hér heima. Þau hafa t. d. vafalaust átt sinn þátt í því, að hér risu sunnudagaskólar og leikmannsstarf hefir aukizt í söfnuðunum. ED D A 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Edda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Edda
https://timarit.is/publication/1933

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.