Edda - 01.06.1958, Page 53

Edda - 01.06.1958, Page 53
vissulega var allt of lítil, enda mun hennar gæta lítið nú. Jafnhliða áskriftasöfnun að tímaritinu og blöðunum, gerði ég nokkra tilraun til að koma á bréfaskiptum milli ungs fólks hér heima og vestan hafs. Verð ég að segja eins og er, að undirtektirnar hjá Vestur-Islendingum urðu rnér nokkur vonbrigði. Skal þó þá ekki eina um saka, því um líkt leyti og þessi tilraun hófst, varð ég svo störfum hlaðinn, að ég fylgdi þessn máli ekki eftir eins og skyldi. Þó komust á bréfaskipti milli nokkurra tuga ungmenna, en hversu lengi þau hafa varað, veit ég ekki. Hagur íslenzku ])laðanna í Vesturheimi mun nú vera all þröngur, enda við harða samkeppni að etja, þar sem eru hin stóru og víðlesnu blöð, gefin út á enskri tungu. Ætti það að vera metn- aðarmál allra Islendinga, að þessi gömlu ís- lenzku blöð þurfi ekki að gefast upp, vegna kaupendafæðar eða fjárhagsörðugleika. Hitt má segja, að hyggilegast kynni að vera að sam- eina þau, enda mun það mál hafa verið á döf- inni um skeið. Eitt af fyrstu verkefnum nefndar þeirrar, er í íkisstjórn Islands hefur skipað til að vinna að auknum tengslum milli Islendinga austan hafs og vestan tel ég eigi að vera það að hlynna að útgáfu íslenzkra blaða og rita, sem út eru gef- in í Vesturheimi. Væri ekki ólíklegt, að hér heima mætti, með skipulegu starfi, útvega Tímariti Þjóðræknisfélagsins 500-1000 kaup- endur, og ætti það að geta orðið því góður stuðningur. Ritið er mjög fróðlegt og gott lestr- arefni, einmitt fyrir okkur sem heima búum og viljum fylgjast með þjóðræknis- og menning- armálum Vestur-Islendinga. Sama máli gegnir með blöðin. Það er vafa- laust fjöldi manna hér heima sem gjarna vildi kaupa þau, ef þeim er bent á þau og til þeirra er leitað. Nokkur hundruð kaupendur að vest- ur-íslenzku blöðunum á íslandi, yrði þeim Læði fjárhagslegur stuðningur og hvatning til áframhaldandi útkomu. Og til þess að auka fjölbreytni þeirra þyrfti að senda þeim reglu- lega fréttir af því helzta sem er að gerast hér heima og fá kunna menn hér austan hafsins til að rita í þau greinar um margvísleg mál, bæðí þau sem efst eru á baugi hér á Islandi, og sam- eiginleg áhugamál. Þá vil ég minnast á mitt gamla áhugamál, bréfaskipti milli ungs fólks af íslenzkum ætt- um fyrir vestan, og unglinga hér heima. Ef þjóðernis- og menningarsamskipti eiga að haldast milli þessara tveggja þjóðarhluta í ná- inni framtíð, verður að vekja áhuga unga fólks- ins. í dag eigum við fjölda áhugamanna bæði í Canada og Bandaríkjunum, sem vilja við- halda og efla samstarfið. En það er fólk, sem tengt er nánum böndum við ættjörðina, annað- hvort af eigin reynslu, eða fyrir áhrif frá pabba og mömmu, afa og ömmu. Yngsta kynslóðin, af íslenzkum ættum, sem nú er að alast upp í Vesturheimi hefur lítil kynni af móður- eða föðurlandi sínu. Hún er mótuð af umhverfi og tungu þess lands, sem hún hefur alizt upp í, eins og eðlilegt er. En þrátt fyrir það, mun „hugur og hjarta“ þessa unga fólks „bera heimalands mót“. Og til þessa fólks ber því að snúa sér, engu síður en til hinna eldri og áhugasamari. En það er „fjörður milli frænda“ og hann breiður. En takizt að koma á all víðtækum Lréfaskiptum milli ungs fólks af íslenzkum ættum vestra og hér heima, þá mun það sann- ast, að hið breiða haf, sem nú aðskilur þetta æskufólk, sem af sama stofni er runnið, verð- ur aðeins „vík milli vina“. Eg hefi þá trú, að nú sé að hefjast nýtt tíma- bil í sambúð íslendinga vestan hafs og austan Atlantshafsins. Þetta rit sýnir áhuga fjöl- E D D A 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Edda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Edda
https://timarit.is/publication/1933

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.