Edda - 01.06.1958, Side 89

Edda - 01.06.1958, Side 89
ólík lífsviðhorf tækju þátt í tveggja daga skemmtiferð út úr borginni. Gistum við allir saman við hina miklu raforkustöð Winnipeg- horgar. Var þetta því ánægjulegra, þar sem Arni Eggertsson, sem var einn af öldungunum í þessum leiðangri, hafði setið í bæjarstjórn í Winnipeg, þegar þessi mikla rafstöð var reist. Er skemmst af því að segja, að í þessari ferð var því líkast að allir samferðamennirnir væru nákomnir frændur, með einum hug á fundum, ferðalögum og í einstökum lieimilum. -— Skemmtiförin að rafstöðinni og ferð mín öll vestanhafs var áframhald af þeim heitu bróð- urkynnum, sem einkenndi Alþingishátíðina 1930 og austurför Vestmanna á þann helga stað. Hér er ekki staður né stund til að lýsa kynn- um mínum við einstaka Janda í Vesturheimi, því að þá yrði ég að geta lýst mönnum í þús- undatali. En framkoma landa í Ameríku við mig sést m. a. á því, að ég lærði aldrei að rata I Winnipegborg. Hafði ég þó áður víða komið í stórar borgir og verið einn á ferðalagi, en í Winnipeg var ég jafnan fluttur í bifreiðumgóð- vina minna, hverl sem ég fór. Oftast var ég ann- að hvort á vegum séra Rögnvaldar Péturssonar eða þeirra feðga Ásmundar Jóhannssonar og Grettis sonar hans. Þá fóru þessir vinir eða aðrir, sem ég hafði góð kynni við, með mér langar ferðir um Islendingabyggðir í Mani- toba. Stjórn Þjóðræknisfélagsins Jjoðaði með nokkrum fyrirvara samkomur, þar sem ég átti að flytja erindi. Venjulega voru þessar sam- komur í kirkjunum eða í félagsheimilum þeim, sem reist voru í flestum byggðum íslendinga. Samkomur þessar voru venjulega að kvöldi dags, þegar flestir höfðu lokið skyldustörfum sínum. Var oft margt manna komið í fundar- salinn, þegar ég kom með förunautum og hjálparmönnum. Var ég þá oft kominn í sam- ræður við fundarmenn, án þess þeir vissu að ég væri aðkomumaður og væntanlegur fyrir- lesari. Síðan byrjuðu samkomurnar. Eg sagði fréttir frá Islandi og þeirri breytingu, sem þar hefði orðið og stefnt væri að. Þá svaraði ég fyrirspurnum eftir getu. Var ég venjulega lang- orðari á þessum samkomum, heldur en ég hafði ætlað mér. Var þar mest um að kenna áhuga og innileik þeirra, sem sóttu samkom- urnar og þóttust aldrei fá nógu mikið að heyra frá gamla landinu, sem var öllurn kært. Eftir ræðuhöldin hófst kaffidrykkja og aðrar hress- ingar félagsmanna. Var þá gleði mikil og þjóð- legur fagnaður. Mjög var ég spurður margra hluta við borðið um frændur og vini fundar- gesta víða á Islandi. Hafði ég þá um mörg ár ferðast mikið um landið vegna landsmála- funda og var tiltölulega kunnugur víða um land um hagi manna, en þó var sú þekking allt- of lítil, til að fullnægja óskum og fyrirspurn- um ágætra manna, karla og kvenna, sem vildu vita um menn og málefni á íslandi. Eftir því sem ég ferðaðist meira. um íslendingabyggðir var mér æ ljósari hin mikla þýðing kirkjulegr- ar starfsemi íslendinga í Vesturheimi. Munu hafa verið byggðar vestan hafs milli 70 og 80 kirkjur fyrir samskotafé safnaðanna, og síðan var prestum launað með framlögum áhuga- manna. Islenzku kirkjurnar vestan liafs voru vígi þjóðrækninnar og hins andlega lífs dreifðrar smáþjóðar í stóru meginlandi. Mik- ið þótti mér koma til gömlu kynslóðarinnar, sem hafði flutt frá Islandi og unnið með hörð- um höndum sigur í tilverubaráttunni við hin erfiðustu skilyrði. Þessir landnemar voru rammir Islendingar, en góðir borgarar vestan hafs. Hvar sem ég fór um Kanada og Banda- ríkin fengu Islendingar hið bezta orð, þóttu manna áreiðanlegastir og drengilegastir í öll- um viðskiptum. Landnemarnir byrjuðu í E D D A 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Edda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Edda
https://timarit.is/publication/1933

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.