Edda - 01.06.1958, Blaðsíða 136

Edda - 01.06.1958, Blaðsíða 136
ekki ímynda okkur að Vestur-Islendíngar þjá- ist af þrá til að flytja búferlum til Islands. Því miður, verður jafnvel svo fráleit hugmynd á vegi manns, sem sú, að við strendur Atlants- hafs eða Kyrrahafs, eða einhvers staðar þar á milli í húsældar sveitum eða borgum Ameríku standi fjölmennur hópur og horfi tárvotum augum yfir hafið í djúpri þrá til gamla lands- ins. Tár frumhýlinganna og gamla fólksins eru þornuð, sum löngu þornuð. En slíkar hug- myndir um hug Vestur-Islendinga eru jafn fjarri sanni eins og hugmyndir þeirra sumra, að Islendingar heima eigi vart til munns eða skeiðar, og hugsi um það helzt að reyta saman í fargjald í skipalest vestur um haf. En hitt er annað mál, að milli þessara fjar- stæðna er svo raunveruleikinn, viðhorfið í dag, samhugur Islendinga og frænda þeirra í Vesturheimi. Þann vinarhug er sjálfsagt að efla. Þá frændsemi her að styrkja og rækja, en aðeins að því skapi, sem eðlilegt er og háðir aðilar óska gagnkvæmt eftir. Hvað skal þá gjöra? Ymsir menn, kunnugir og ókunn- ugir, hafa bent á margt sem gjöra má í þessum efnum. Fjölmargir menn hafa farið að heiman til að heimsækja Vestur-lslendinga undanfarin ár, og hafa að jafnaði margir verið á ferð ár- lega. Þótt aðalbyggðir Vestur-Islendinga séu í Manitoha og Winnipeg sé höfuðborg Islands í Vesturheimi, má ekki gleyma því, að fjöldi íslendinga hýr í öðrum fylkjum Kanada, svo sem Saskatschewan, og allt að Kyrrahafs- strönd. í Vancouver, í fylkinu British Colum- hia, er t. d. talsverður hópur fólks ættað frá Islandi. Það heldur hópinn, og þar er kirkju- söfnuður, sem þjónað er af íslenzkum presti. Einnig eru Vestur-íslendingar dreifðir um fjöldamörg ríki Bandaríkjanna. Einkum er þá að finna í ríkjunum suður af Manitoha, í Mínnesota og Norður-Dakota. En í flestum borgum og hyggðum má finna fólk frá Islandi. Það hefur félagsskap með sér t. d. í Minneota og Minneapolis, Spanish Forks í Utah, í Seattle, San Francisco og Los Angeles. Einnig er alltaf talsvert um íslendinga í New York og Washington, höfuðhorg Bandaríkjanna, en fæst af því fólki mundi talið til Vestur-lslend- inga. Þeir sem fara að heiman í opinberum crindum lil að heimsækja hyggðir Islendinga þyrftu jrví víða að fara, ef þeir æltu allra að vitja. Á ýmsum þessara staða hefir nýtt líf færst í gamtök og félagslíf Vestur-Islendinga við það, að nýir kraftar hafa bætzt í hópinn, einkum ungar konur frá íslandi, sem gifzt hafa amerískum mönnum. Eg tel það æskilegt, að menn frá íslandi heimsæki byggðir íslendinga á hverju ári. Margir fara af sjálfsdáðum til að heimsækja skyldmenni vestanhafs, og eru að sjálfsögðu aufúsugestir. Þeir sem koma á vegum ríkis- stjórnarinnar eða opinherra stofnana, þurfa að haga ferðum sínum á þann veg, að sem mest gagn hljótist af. Oftast munu einhverjir gestir írá íslandi hafa verið staddir á þjóðræknis- þingi íslendinga í Vesturheimi, sem árlega er haldið í Winnipeg í lok fehrúar. Það er á þeim tíma, sem vetrarríki er mest þar nyrðra og erf- iðast um ferðalög. Þetta hefir eðlilega orðið til að draga úr þingsókn. Forráðamenn Þjóð- ræknisfélagsins ættu að athuga það, hvort ekki væri heppilegt að hreyta þingtímanum og halda þingið t. d. um 17. júní árlega. Þá gætu farið fram hin árlegu aðalhátíðahöld Vestur- Islendinga og allir sameinast um þau. Það mætti þá fella niður hátíðahöldin, seni um tugi ára hafa farið fram að Gimli um 2. ágúst. Vegna sameiningar liátíðahaldanna mætti bú- ast við meira fjölmenni, og það ætti þá a'ð vera föst regla að einhver kætni að heiman, annað- 134 E D D A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Edda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Edda
https://timarit.is/publication/1933

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.