Edda - 01.06.1958, Page 145

Edda - 01.06.1958, Page 145
flytja vestur, veit ég ekki, því að aldrei kom neinn þeirra á heimili foreldra minna frá þeim tíma, sem ég man eftir mér. Þeir liafa líklega frétt, að það myndi árangurslaust. Um 1890 batnaði árferði og dró þá úr vesturferðum, og úr rninni sveit flutti enginn frá því að ég man fyrst eftir mér og þar til komið var fram um aldamót, en þá fór þrennt af nánu frændfólki mínu. Um aldamótin höfðu um 12000 menn flutt frá Islandi vestur um haf til Ameríku. Þetta var mikil hlóðtaka, þar sem fólksfjöldinn hér á landi um 1890 var aðeins 70000. Eftir aldamótin tók að mestu fyrir fólks- strauminn frá Islandi til Ameríku, enda rak þá ekki óáran eða erlend kúgun neina burt úr landinu. En útþráin var samt ekki svæfð, og hennar vegna hafa nokkrir farið úr landi á hverju ári. Ég hefi minnzt á vesturfaraagentana svo- kölluðu. Yið aðeins einn þeirra hefi ég átt orðaskipti. Það var um mánaðamótin apríl— maí 1904. Eg hafði um veturinn setið í 1. bekk Möðruvallaskóla, sem var þá fluttur til Akureyrar, en var nú á leið heim til mín með skipi til Austfjarða. Að degi til sigldi skipið út úr Eyjafirði og austur með Fjörðunum svo- kölluðu, Þorgeirsfirði og Hvalvatnsfirði. Firð- irnir eru miklar snjóakistur, og í þetta skipti var þar mikill snjór í fjöllum og allmikill á láglendi með sköflum í sjó fram. Eg var ann- ars farrýmisfarþegi, stóð uppi á þilfari og horfði til lands. Kernur þá út úr fyrsta far- rými gráhærður maður, myndarlegur, virðu- legur og vel búinn. Hann gengur til mín, þar sem ég stóð við borðstokk skipsins, og tekur mig tali. Hann bendir til lands og segir: „Þetta er ljótt að sjá. Það er ekki undarlegt, þótt fólk- ið vilji flytja burt úr þessu landi.“ Ég svaraði eitthvað á þá leið, að það væri ekki alls stað- ar eins mikill snjór og í Fjörðum, enda myndi vorsólin verða fljót að bræða snjóinn, sern lægi enn á láglendi þar. Ekki man ég, hvaða fleiri orð fóru á milli okkar, en að samtalinu loknu var mér orðið kalt til þessa manns, sem níddi landið. Ég fékk brátt að vita nafn hans, og bann væri vesturfaraagent. Þóttist ég þá skilja, hvers vegna hann, þessi fíni maður, hefði íek- ið mig, sveitastrákinn, tali. Hann hefur séð, að ég var á þeim aldri, þegar útþráin er sterkust í brjósti manna. Eftir þetta var mér lengi kalt til þessa manns. Hann var búsettur í Reykja- vík og rak þar verzlun, og mörgum árum seinna er ég sá bæklinginn, Island að blása upp, sá ég, að hann hafði kostað útgáfu hans. En af þessum litlu kynnum mínum við þenn- an eina vesturfaraagent, dreg ég þá ályktun, að fleiri vesturfaraagentar en hann hafi beint eða óbeint hvatt menn til þess að flytja vestur um haf. Eg heyrði líka, að þeir fengju vissa fjárupphæð hjá Kanadastjórn fyrir hvern þann mann, er skráður væri hjá þeim til vestur- flutnings og þeir leiðbeindu vestur. Aldrei sá ég aftur vesturfaraagentinn, sem átti samtalið við mig út af Fjörðunum 1904. En síðar meir um marga áratugi hefi ég átt vinsamleg og góð viðskipti við verzlun, sem ber nafn hans. Sjálfur hefi ég aldrei augum litið landið mikla í vestrinu, er ég í bernsku sá sveipað ævintýraljóma. En son minn sendi ég í háskóla til dvalar þar um nokkur ár, og nú sakna ég þess, að ég skyldi ekki á yngri árum hafa átt þess kost að kynnast því og þjóðum þess af eigin raun um svo sem tveggja til þriggja ára tíma. En land mitt og þjóð hafa sannað mér, að hér eru svo mikil og mörg verkefni að fást við, að ég hefi aldrei þótzt hafa tíma til þess að ferðast til annarra landa og dvelja þar, nema tvisvar í lífsnauðsynja-erindum til Dan- merkur. t D D A 143
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Edda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Edda
https://timarit.is/publication/1933

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.