Edda - 01.06.1958, Page 158
RITSAFN GUÐMUNDAR Á SANDI
Nýlega hafa rit GuSm. á Sandi,bæSi
í bundnu og óbundnu máli verið
gefin út í stórmyndarlegu ritsafni i
alls 7 bindum. Er þar að finna flest
það er Guðm. skrifaði, sögur hans,
kvæði, ritgerðir, sendibréf o. fl. -—
Fremst í safninu er ýtarleg ritgerð
um Guðm. og ritverk hans, e. Stefán
Einarsson, próf. í Baltimore. Rit-
safnið er í stóru broti, samtals 3400
blaðsíður, með nokkrum myndum.
Til að auðvelda sem flestum að
eignast þessi öndvegisrit, verða þau
framvegis seld nreð mjög vægum af-
borgunarskilmálum þeim er þess
óska. Verð í skb. (öll 7 b.), gegn
mánaðarlegum afborgunum, krónur
1000.00. Gegn staðgreiðslu 900.00.
Verð í skinnl. kr. 800.00 gegn mán-
aðarlegum afborgunum. Gegn stað-
greiðslu kr. 720.00. Verð heft, gegn
mánaðarlegum afborgunum kr.
650.00. Gegn staðgreiðslu kr. 585.00.
Fyrsta afborgun við undirski'ift
samningsins er ávallt kr. 200.00,
hvort sem saínið er bundið eða ó-
bundið, og síðan kr. 100.00 á mán-
tiði, eða kr. 200.00 annan hvorn
mánuð, eftir því sem óskað er eftir.
Ritsafn Guðmundar á Sandi
mó ekki vanta í nokkurn
bókaskóp.
Aðalumboðsmaður:
HERMÓÐUR GUÐMUNDSSON,
Umboð á Akurcyri og nágrenni:
ÁRNI BJARNARSON,
Arnesi, Aðaldal, Suður-Þingeyjarsýslu.
Akureyri. — Pósthólf 242.
i.
156
E D D A