Edda - 01.06.1958, Blaðsíða 200
r—■
4
U
Jón Pálmi Jónsson.
ÓDÝRÁR BÆKUR VIÐ ALLRA HÆFI
Bókaútgáfan Blossinn vill vekja athygli allra Islendinga, austan hafs og vestan,
á eftirtölduni bókum, sem enn er hægt að fá frá forlaginu við nijög vægu verði:
HÚNVETNINGALJÓÐ. Ljóðasafn eftir 66 Húnvetninga, unga og aldna, ásamt
æviágripi þeirra og myndum af þeim. Mjög vönduð og falleg útgáfa. Ljóðasafn
sem þetta veitir öllum ánægju og verður merkilegt heimildarrit þegar frá líður.
Upplagið þrýtur fyrr en varir. Iiostar í góSu bandi kr. 110. Hejt kr. 84.00. —
Bœkur eftir Rósberg G. Snœdal: Á ANNAIÍRA GRJÓTI, IjóS. IJeft kr. 25.00.
Örfá eint. eftir. — ÞÚ OG ÉG, tíu smásögur. í bandi kr. 45.00. Heft kr. 30 00.
VÍSNAKVER, 50 stökur. Ileft kr. 20.00. Upplagið var aðeins 150 eintök. —
í TJARNARSKARÐI, ljóð. 2. útgáfa árituð og tölusett. í bandi kr. 60.00.
Ileft kr. 40.00. Nær
S'kemmtilegar bækur fyrir lítið verð:
NÚ ER ÉG KÁTUR NAFNI MINN, gam-
anvísur eftir ýmsa höfunda. (2. útgáfa. Ak.
1949.) Nær uppseld. Heft kr. 12.00.
NÚ ER HLÁTUR NÝVAKINN, gaman-
sögur og kveðlingar. (Ak. 1954.) Heft kr.
12.00.
VERTU HJÁ MÉR, dásamleg ástarsaga
um fljótastúlkuna Evu Cravens, eftir Ker-
mit Wells. Heft kr. 20.00.
uppseld.
DALASKÁLD, ævisaga og minningar um
Símon Dalaskáld, eftir Þorstein Magnús-
son frá Gilhaga. Fróðleg og skemmtileg
bók, með nokkrum myndum. 224 blaðsíður.
í bandi kr. 60.00. Ileft kr. 40.00.
Allar þessar bækur getið þér nú pantað hjá
forlaginu, en því fyrr, því betra, þar sem
upplag þeirra flestra er rnjög takmarkað.
Ef allar bækurnar eru keyptar, fóst þær
fyrir aðeins kr. 250.00 og verða sendar
burða rgjaldsfritt.
Rósberg G. Snœdal.
§ímon Dalaskáld,
Bókaútgáfan BLOSSINN,
-----------------------------—----
198
E DD A