Mímir - 01.11.1986, Page 29

Mímir - 01.11.1986, Page 29
Við ókum gegnum daginn í grágrænni slikju með blý í hjörtum við ókum í angist inn í þunglyndislega óvissuna kalda hráa og óæta í hverju tré var ómælanlegur þungi við stóðum undir þeim og störðum á tvö blóðug hjörtu sem héngu á trjágreinunum þau slógu ört og öll náttúran sameinaðist í miskunnarlausum slætti syndar og illsku. Mitt í þessum „kaotiska“ ömurleik birtist „Köttur út í mýri.“ Vetur Gler dagur ég fyrir utan horfi í gegn sé mislitt fólk land sé í gegnum spegilmynd mína frosna jörð líf í fríi. 29

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.