Mímir - 01.11.1986, Page 58

Mímir - 01.11.1986, Page 58
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR W* GRIPLA Stofnun Árna Magnússonar á íslandi hefur um nokkurra ára skeið gefið út safnritið GRIPLU og eru nú komin út sex bindi, samtals um 1710 bls. í GRIPLU hefur birst fjöldi forvitnilegra greina um íslensk fræði eftir innlenda og erlenda höfunda, einnig vísindalegar útgáfur stuttra texta og brota, auk margra minnisgreina úr fræðunum. Pá fylgja hverju bindi ítarlegar skrár. Að jafnaði er ritið hverju sinni um 12-14 arkir að stærð og er selt innbundið í vandað rexínband. Ritstjóri GRIPLU er Jónas Kristjánsson forstöðumaður Árnastofnunar. Árnastofnun býður lesendum MIMIS að gerast áskrifendur að GRIPLU Efni þeirra binda GRIPLU, sem út eru komin, er þetta: GRIPLA I. Reykjavík 1975, 216 bls. Davíð Erlingsson: Illugasaga ogllluga dans; Rory W. McTurk: The Extant Icelandic Manifestations ofRagnars saga loðbrókar; Jónas Kristjánsson: íslendingadrápa and Oral Tradition; Óskar Halldórsson: Sögusamúð og stéttir; Paul Schach: Antipagan Sentiment in the Sagas oflcelanders; Régis Boyer: Paganism and Literature: The So-called ‘Pagan Survivals’ in the samtíðarsögur; Kurt Schier: Iceland and the Rise of Literature in ‘terra nova’; Ólafur Halldórsson: Rímur af Finnboga ramma; Helgi Guðmundsson: Rúnaristan frá Narssaq; Helgi Guð- mundsson: The East Tocharian Personal Pronoun Ist Person Singular Masculine: A Case of Pronominal Borrowing. GRIPA II. Reykjavík 1977, 213 bls. Einar Ól. Sveinsson: Journey to the Njála country; Sveinbjörn Rafnsson: Um kristniboðsþœttina; Anthony Faulkes: Edda; Jón Helgason: ígrillingar; Sverrir Tómasson: Hvenær var Tristrams sögu snúið? Davíð Erlingsson: Saga um Callinius sýslumann; Stefán Karlsson: Misskilin orð og misrituð í Guðmundar sögum; Jón Friðjónsson: Um sagnfyllingu með nafnhœtti; Janez Oresnik: Modern Icelandic u-umlaut from the descriptive point of view; Ólafur Halldórsson: Eftirhreytur um rímur. GRIPLA III. Reykjavík 1979, 249 bls. Jakob Benediktsson: Ráðagerðir Vísa-Gísla í Hollandi; Halldór Halldórsson: Brúsi; Jón Samsonarson: Fjandafœla Gísla Jónssonar lærða í Melrakkadal; Elsa E. Guðjónsson: Skyldleiki erlendra prentmynda við nokkrar íslenskar helgimyndir; Sveinbjörn Rafnsson: Heimild um Heiðarvíga sögu; Peter A. Jorgensen: Þjóstólfs saga hamramnta; Aðalgeir Kristjánsson og Stefán Karlsson: Fimm hundruð ára dómur eða fals? Stefán Karlsson: Þorp; Stefán Karlsson: Skinnræmur úr Skálholtsbók (AM 351 foi); Guðni Kolbeinsson og Jónas Kristjánsson: Gerðir Gíslasögu; Alan J. Berger: Text andsex in Gísla saga; Finn Hansen: Punktum eller komma? Hermann Pálsson: Orð Vésteins; Hermann Pálsson: Dulargervi í Hallfreðar sögu; Sigrún Davíðsdótt- ir: Old Norse Court Poetry; Anthony Faulkes: The Prologue to Snorra Edda; Sverrir Tómasson: Hryggjar- stvkki; Sverrir Tómasson: Gullin símu; Helgi Guðmundsson: Hreytispeldi. 58

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.