Mímir - 01.11.1986, Side 60

Mímir - 01.11.1986, Side 60
f ÍSLENSKRIBÓKAÚ1GÁRJ Allar íslendinga sögur og þættir í tveimur bindum með nútíma stafsetningu og á frábæru verði. Nú gefst öllum kostur á að eignast dýrgripi íslenskra bókmennta. Bókaútgáfan Svart á hvítu kynnir íslendinga sögurog þætti í nýrri og vandaðri heildarútgáfu á ótrúlega lágu verði. Textinn er með nútímastafsetningu ogþaðáþví ekki að vera neinum vandkvæðum bundið að lesa um örlög Gísla Súrssonar, hetjulund Gunnars á Hlíðarenda, vígaferli Egils, ástir Guðrúnar Ósvífursdóttur og brellur Króka-Refs svo dæmi séu tekin. íslendinga sögurnar eru gullaldarbókmenntir okkar, ómissandi á hverju heimili. Ekkert var til sparað til að gera þessa útgáfu sem glæsilegasta. Tölvutæknin hefur opnað nýja möguleika til að gera íslendinga sögurnar aðgengilegar nútímafólki, án þess að slakað sé í nokkru á kröfum um trausta vísindalega undirstöðu. íslendinga sögurnar eru nú allar á tveimur veglegum bókum og eru þær fáanlegar í þrenns konar bandi. Fornritin eru helstu dýrgripir islenskra bókmennta og eiga erindi við alla. 4 Verð: Pappírskilja l-ll kr. 4960,- (2480,- hvort bindi) Venjulegt band l-ll kr. 5960,— (2980,- hvort bindi) Viðhafnarband og askja l-ll kr. 9860,-

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.