Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 17

Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 17
Ri trý nt e fn i 17 Af himnum og húð – Stutt yfirlit yfir tvær alvarlegar sýkingar. Í þessari grein verður fjallað stuttlega um tvær óskyldar en alvarlegar sýkingar, heila himnubólgu af völdum bakt ería (e. bacterial menin gitis) og drep myndandi fells bólgu (e. necrotizing fasciitis). Mikil vægt er fyrir alla lækna nema að þekkja og kunna góð skil á birtingar mynd og með ferð heila- himnu bólgu og drep mynd andi fells bólgu vegna alvar leika þeirra. Um fjöllun þessi er einkum ætluð læknanemum sem eru að stíga sín fyrstu skref í klínísku námi. Heilahimnubólga af völdum baktería Hvað er heilahimnubólga? Heilahimnubólga er sjúkdómsástand sem orsakast af veirum, bakteríum, sveppum, lyfjum eða fyrir til stuð lan ónæmiskerfisins1. Hér verður fjallað sérstaklega um heilahimnubólgu af völdum baktería. Bólga mynd ast í heila himnum vegna samspils mein valdandi þátta bakt eríunnar og undir liggjandi ónæmis- og/eða erfðafræðilegra eiginleika einstaklingsins2. Í flest um tilfell um er sýkingin blóð borin. Mein gerð heila himnu bólgu, sjúkdómsmynd og fylgikvillar eru taldir að miklu leyti tilkomnir vegna eðlilegrar en óheppilegrar bólgu svörunar í líkamanum3. Hvaða bakteríur valda heilahimnubólgu? Algengustu orsakavaldar heilahimnubólgu eru Strepto coccus pneumoniae (pneumókokkar), Neisseria menin gitidis (meningókokkar), Haemophilus influ­ enzae af hjúpgerð B, Escherichia coli, Listeria mono cytogenes og streptókokkar af flokki B (e. group B streptococci, GBS)3-6. Vert er þó að hafa í huga að undir ákveðnum kringum stæðum geta flestar bakeríur valdið heila himnu bólgu. Mænuvökva hjáveita og aðrar aðgerðir á heila eru til dæmis vel þekktir áhættuþættir fyrir heila- himnu bólgu af völdum Staphylo coccus aureus3. Rannsóknir hafa sýnt að orsök heilahimnubólgu er mis munandi þegar þýðinu er skipt upp í aldurshópa2-6. Þetta er mikilvægt og hjálplegt að hafa í huga þegar raunvís sýklalyfjameðferð er valin. Gróflega má skipta þýðinu upp í þrjá aldursflokka með tilliti til meinvaldandi baktería: • ≤ 50 daga: GBS, E. coli og L. monocytogenes. • > 50 daga - 50 ára: Meningókokkar, pneumókokkar og H. influenzae af hjúpgerð B. • > 50 ára: Pneumókokkar, meningókokkar, Gram-neikvæðir stafir og L. monocytogenes3. Tíðni heilahimnubólgu af völdum pneumókokka, meningó kokka og H. influenzae hefur breyst hratt á undan förnum áratugum þökk sé tilkomu bóluefna4-7. Árið 1986 orsakaði H. influenzae af gerð B 45% allra tilvika af samfélags heilahimnubólgu í Bandaríkjunum en í kjölfar bólu setninga sem hófust árið 1990 hafði heildar fjöldi tilfella lækkað um 94% árið 19967. Bólu setningar hófust árið 1989 á Íslandi og í samantekt á heilahimnu bólgu í börnum, sem náði til ársins 2010, greindist einungis eitt tilfelli af H. influenzae af hjúpgerð B eftir árið 19905. Hverjir fá heilahimnubólgu? Sýkingar eru tilkomnar vegna samspils ónæmiskerfis einstaklingsins, sýklabyrði meinvaldandi bakteríu og umhverfis2. Flest tilfelli af bakteríuheilahimnubólgu greinast í börnum og öldruðum7. Þetta er talið vera vegna óþroskaðs ónæmiskerfis í börnum og svo hnignunar í ónæmiskerfi aldraðra2,3. Ónæmisbæling vegna lyfja, undirliggjandi sjúkdóma eða fyrri miltistaka eru mikilvægir áhættuþættir8. Talið er algengast að heilahimnubólga vegna baktería sé blóðborin og getur verið fylgikvilli annarra sýkinga svo sem lungnabólgu og hjartaþelsbólgu Davíð Ólafsson sjötta árs læknanemi 2015-2016 Leiðbeinandi: Sigurður Guðmundsson sérfræðingur í almennum lyflækningum og smitsjúkdómalækningum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.