Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2016, Qupperneq 34

Læknaneminn - 01.04.2016, Qupperneq 34
Ri trý nt e fn i 34 CRISPR Nýtt tímabil í sögu erfðatækninnar CRISPR CRISPR-erfðatæknin hefur verið áber andi í umræðunni undan farin misseri. Gildis hlaðnar fyrirsagnir hafa verið áber andi og rætt er um byltingu í erfðatækni. Mögu- leikar tækn innar eru ótelj andi og þeim fylgja stórar siðferðislegar spurn ingar1. Til að mynda veittu Human Fertili sation & Embroylogy Authority í Bret landi rannsakendum leyfi til að nýta CRISPR tæknina í rannsóknir á manna- fósturvísum í febrúar síðastliðnum2. Í þessari grein verður leitast við að segja frá hvað býr að baki tækninni og tæpt á hvernig dular fullt mynstur í erfðaefni bakt ería sem uppgötvaðist fyrir tilviljun varð að einni stærstu uppgötvun á sviði erfða tækninnar síðustu ár. Leiðin að CRISPR Á 9. áratug síðustu aldar lýsti Yoshizumi Ishino samstæðum röðum 29 núkleótíða sem eru endurteknar með 32 núkleó tíða millibili í lok iap gensins í Escherichia coli. Jafnframt fundust 14 núkleótíða parsa mhverfur (e. dyad symmetry) í miðri rununni. Áður höfðu fundist sambæri legar vel varðveittar raðir í Escherichia coli og Salmonella typhimurium, kallaðar REP raðir, sem innihalda svipaða parsamhverfu3. Nokkrum árum seinna lýsti Francisco Mojica svipuðum röðum Haloferax mediterreni og H. volcanii4. Mojica nefndi raðirnar SRSRs (e. short regurlarly spaced repeats) en með því að keyra saman raðgreiningargögn ýmissa tegunda dreifkjörnunga sýndi Mojica fram á að raðirnar væru vel varðveittar og að finna í ótal bakteríutegundum5. Árið 2002 fengu þessar einkennandi raðir í erfðaefni dreif- kjörnunga nafnið CRISPR (e. clustered regularly inter spaced short palindromic repeats). Þessar raðir erfast innan tegunda en eru mismunandi á milli tegunda. Aðlægt við þessar raðir eru Cas genin, sem einnig koma hér við sögu6. Á sama ári fundust stuttar RNA sameindir, snmRNA (e. small non­ messenger RNA) sem raðirnar skrá fyrir7. Í röð unum fannst þekkt utanlitnings erfðaefni upp runnið ýmist frá plasm íðum eða bakteríu veirum. Brátt litu kenn ingar um varnarhlutverk CRISPR gena sætisins gegn óþekktu erfða efni dagsins ljós auk þess sem hlut verk Cas prótín anna sem Cas genin skrá fyrir tók að skýrast8. Það var síðan loks árið 2005 þar sem hlut verki CRISPR var lýst sem varnar kerfi baktería gegn bakteríuveirum9. Á milli endurtekinna raða CRISPR eru fleygar (e. spacers) núkleótíða. Rodolphe Barrangue skýrði það svo að erfða- innihald fleyganna í S. thermophilus segði til um ónæmi baktería fyrir ákveðn um bakteríuveirum. Þessir fleygar erfðust á milli kyn slóða bakt ería en einnig virtust nýir fleygar bætast við eftir að bakterí urnar sýktust af nýjum veirum þannig að ónæmi myndaðist10. Þessir fleygar eiga uppruna sinn í erfðaefni veirunnar sem bakterían myndaði ónæmi fyrir10. Aðlægu Cas genin eru nauðsynleg fyrir myndun ónæm isins10. Þau tjá mis mun andi prótín og hafa hlut verk í mynd un ónæmis bakterí anna en fleyg arnir ráða sértækni ónæmis ins gegn mis mun andi veirum10. Fyrst er utanað- komandi erfða efni komið fyrir í fleygum CRISPR gena- sætisins og sér stakar leiðsögu sameindir, crRNA, eru mynd- aðar. crRNA kjarn sýrurnar saman standa af 20 núkleotíða röð upprunninn úr fleygunum í CRISPR auk 19-22 núkleó tíða raðar frá endurteknum röðum CRISPR. Þær koma við sögu í þöggun utanað komandi erfða efnis11. Eliza Deltcheva og samstarfs fólk rann sökuðu frekar myndun crRNA og kom- ust að því að í ákveðnum CRISPR kerf um (meðal annars í S. pyogenes) eru mynd aðar sérstakar trans-crRNA kjarn sýrur sem eru nauðsyn legar fyrir vinnslu crRNA11. Hvernig virkar CRISPR-erfðatæknin? Nokkrar útfærslur eru á CRISPR kerfinu í náttúrunni. Sú útfærsla sem fyrst var nýtt til erfða breytinga, týpa II, byggist á Cas9 sem er eitt af prótínunum sem Cas genin skrá fyrir. Cas9 er ensím sem nýtir sér tví þátta RNA formgerð (e. RNA structure) sam setta úr crRNA og tracrRNA til að finna röð basa í erfðamenginu sem er mót svarandi við basaröð í crRNA kjarn sýrunni (mynd 1). Í bakteríum er þessi röð upprunnin í utanaðkomandi erfða efni sem bakteríuveirur hafa stungið inn í erfða mengi bakteríanna. Aðalheiður Elín Lárusdóttir þriðja árs læknanemi 2015-2016 Erna Magnúsdóttir dósent við Læknadeild Háskóla Íslands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.