Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 66

Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 66
Fr óð le ik ur 66 Bráðir kviðverkir Bráðir kviðverkir eru al- gengt vanda mál. Undir - ligg jandi sjúk dómar geta verið lífs hættu legir (til dæmis rof á görn) meðan aðrir eru mein lausari (til dæm is nýrna steinn). Það er mikil vægt fyrir lækna að geta greint fljótt þarna á milli. Hér á eftir verður fjallað um það sem leggja þarf áherslu á þegar tekið er á móti bráð veikum sjúklingi með kviðverki. Ekki verður fjallað um einstaka sjúkdóma heldur fyrst og fremst um nálgun og vinnubrögð. Textinn er settur fram eins og um sé að ræða línulegt ferli og þið bara ein að verki. Raunin er hins vegar sú að oftast nær eru fleiri hendur til staðar þannig að margir hlutir eru að gerast í einu. Saga Það verður ekki of oft endurtekið að góð saga (og skoðun) eiga að geta greint orsakir bráðra kviðverkja í meirihluta tilfella eða að minnsta kosti þrengt hringinn verulega utan um mismuna greiningarnar. Þannig drögum við úr sóun á tíma og peningum með því að panta ekki ónauðsyn legar rannsóknir við uppvinnslu. Ef þið komið að sjúklingi með kviðverki sem er kaldsveittur og andar grunnt er hins vegar mikilvægast að vita lífsmörkin áður en lengra er haldið. Ef þau eru innan eðlilegra marka hafið þið tíma til að taka nákvæmari sjúkrasögu og jafnvel fara út í kerfakönnun, fjölskyldusögu og venjur. Ef ekki, getur þurft að hefja einkenna með ferð strax (gefa súrefni og vökva) og þá þarf sögu takan að vera mjög mark- viss. Leggja skal áherslu á eftir- farandi atriði: 10 punkta verkjasaga Ítarleg verkjasaga er gulls ígildi. Þessi tíu atriði hjálpa til við greiningu á öllum verkjum, ekki bara kviðverkjum: • Upphaf: Hvernig og hvenær byrjaði verkurinn? Kom hann skyndilega eða smám saman? • Staðsetning: Hvar er verkurinn? Láta sjúkling benda með einum fingri. • Karakter: Er verkurinn stingandi eða þungur, kemur hann og fer eða er hann stöðugur? • Leiðni: Er verkurinn bundinn við einn stað eða leiðir hann til dæmis aftur í bak eða niður í nára? • Fyrri saga: Hefurðu fengið svona verk áður? • Er eitthvað sem gerir verkinn betri? • Er eitthvað sem gerir verkinn verri? • Skali: Gefa einkunn frá 1-10 þar sem 10 er versti hugsanlegi verkur. • Þróun: Hefur verkurinn versnað, er hann svipaður eða hefur hann breyst? • Önnur einkenni: Ógleði, uppköst, breytingar á hægðum, hiti, blóð eða slím með hægðum, einkenni frá þvagfærum og svo framvegis. Elsa Björk Valsdóttir skurðlæknir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.