Læknaneminn - 01.04.2016, Page 76

Læknaneminn - 01.04.2016, Page 76
Helstu þættirnir sem þurfa þar að koma til eru opin- ber skattlagning og fjárfesting úr einkageiranum auk skipulagðrar upprætingar á skattsvikum. Undan skot frá skatti er vandamál á heimsvísu sem þyrfti að ná að vinna á til þess að heims markmiðin yrðu að veruleika. Þróunar lönd eru talin verða af næstum 1.000 milljörðum Bandaríkjadala á ári vegna undan skots frá skatti7. Þessi upphæð er margföld miðað við það heildarmagn fjármagns sem þessi lönd fá í þróunaraðstoð. Þetta varpar góðu ljósi á umfang vandans. Hér hefur aðeins hefur verið tæpt á helstu atriðum í tengslum við þessi nýsettu markmið. Til þess að þau verði að veruleika er mikilvægt að draga þau fram í dagsljósið og ræða þau okkar á milli. Þátttaka í stefnumótun um velferð heimsins ætti að vera öllum læknum sameiginlegt hugðarefni. Það að þjóðir heimsins hafi getað sest niður og komið sér saman um framtíðarstefnu, þvert á pólitískan ágreining, mismunandi bakgrunn og ólíka hagsmuni, ber vitni um betri tíð. Þýðing á „Sustainable developmental goals“ birt með leyfi Unnar Pálu Sverrisdóttur, sérfræðings í þróunar samvinnu Utanríkisráðuneytisins, og eru henni færðar þakkir fyrir. Heimildir 1. Páll Ásmundsson. 2014. ,,Guðmundur Björnsson landlæknir - 150 ára minning‘‘ 11. tbl. 100. árg. Læknablaðsins. 2. Collier, L. H. 1955. „The development of a stable smallpox vaccine“. The Journal of hygiene 53 (1): 76–101. 3. Vefur Læknafélags Íslands. www.lis.is/ sidfraedi/Codex. Sótt 1. apríl 2016. 4. Vefur Landlæknisembættisins, www. landlaeknir.is. Góðir starfshættir lækna, 2006. Sótt 10. apríl 2016. 5. Vefur Alþjóðaheilbrigðis stofnunarinnar. www. un.org/sustainabledevelopment. Sótt 1. apríl 2016. 6. Vefur CFR fréttaveitunnar. http://www. cfr.org/global-governance/sustainable- development-goals/p37051. Sótt 2. apríl 2016. 7. Dev Kar and Joseph Spanjers. December 2014. ,,Illicit Financial Flows from Developing Countries: 2003-2012’’. Global Financial Integrity. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Náman léttir þér lífið Kynntu þér allt um Námuna á landsbankinn.is/naman » 2 fyrir 1 í bíó » LÍN-ráðgjöf » Tölvukaupalán » Fríar færslur » Aukakrónur » Námsstyrkir Lifrarpróf eru ekki rútínupróf við komu á bráðamóttökur eða við innlögn. Þegar um er að ræða óljós einkenni svo sem mikla þreytu, ógleði eða kviðverki af óljósum uppruna er þó rétt að mæla ALAT og ALP. Ekki þarf þá að mæla öll lifrarpróf. Sé klínískur grunur um lifrarsjúkdóm, til dæmis við gulu, skal hins vegar mæla ASAT, ALAT, ALP, bílirúbín og próþrombíntíma. Ef sterkur grunur er um sýkingu eða sýking staðfest er í flestum tilfellum óþarft að mæla CRP. Á það sérstaklega við þegar ólíklegt er að niðurstöður mælingarinnar muni hafa áhrif á klínískar ákvarðanir. Við óljósan grun um sýkingu, getur lágt eða eðlilegt CRP verið gagnlegt, en alltaf þarf að hafa klínískt ástand sjúklings í huga. Klínískt nef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.