Læknaneminn - 01.04.2016, Síða 103

Læknaneminn - 01.04.2016, Síða 103
Fr óð le ik ur Sk em m tie fn i o g pi stl ar 103 Hvað? Tréklossar. Af hverju? „Sænsku tréklossarnir fylgdu mér frá sérnámi mínu í Svíþjóð. Þessa brúnu er hægt að kaupa í minjagripabúðum. Ég get gengið á tréklossum allan daginn, kennt langar kennslustundir og staðið í löngum aðgerðum án þess að þreytast. Þetta eru langþægilegustu klossarnir og geta enst í tugi ára. Það venst mjög fljótt að ganga á trésólunum. Þeir haldast líka á floti í vatni. Brúnu klossana hef ég átt í um 15 ár og það sér varla á þeim. Hina tréklossana sem ég nota í aðgerðum hef ég líklega notað í 30 ár, það sér talsvert á þeim eftir mikla notkun.“ Hversu lengi? „Upphafið má rekja til menntaskólaáranna í MH. Þar var í tísku að klæðast tréklossum, gallabuxum og mussu. Þessu klæddumst við í öllum veðrum, jafnvel þegar snjóaði á veturna. Á sumrin vann ég hjá Hannesi Blöndal við að teikna anatómíumyndir. Upphaflega ætlaði ég ekkert í læknisfræði, ég ætlaði að verða listamaður“. „ Ég get gengið á tréklossum allan daginn...“ Hannes Petersen Hvað? Hálstaska. Af hverju? „Ég nota hálstöskuna því þetta er þægilegasta kerfið. Hún inniheldur farsíma minn, minnislykil til að flytja á milli gögn, aðgangskort að Læknagarði, snertipenna fyrir farsímann og persónuskilríki fyrir Landspítalann. Ekki má gleyma RNA/DNA töflunum, sem eru ómissandi. Ég hef alltaf handfrjálsan búnað í eyrunum því þá get ég svarað símanum undir stýri eða hvar sem ég er staddur. Hálstaskan hvílir í passlegri hæð fyrir prentarann á skrifstofunni og ég þarf þá ekki að finna til auðkenniskortið. Það sama á við í matsalnum.“ Hversu lengi? „Ég hef notað hálstöskur frá því að farsímar komu til sögunnar. Ég hélt satt að segja að þetta kerfi yrði vinsælla. Ég hef prófað mörg kerfi, til dæmis mittistösku, farsímahulstur í belti og fleira en hef alltaf snúið aftur til hálstöskunnar. Þessa tösku fékk ég að gjöf einhvers staðar frá, hún er framleidd af Victorinox og hefur reynst vel. Ég held að hún sé keypt erlendis. Áður fyrr voru einungis notuð píptæki á spítalanum, þá þurfti maður að finna næsta síma hvort sem maður var staddur innan eða utan spítalasvæðisins. Ég vil ekki upplifa þá tíma aftur.“ „...hef alltaf snúið aftur til hálstöskunnar.“J3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.