Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 111

Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 111
Fr óð le ik ur Sk em m tie fn i o g pi stl ar 111 Spurning 1 17 ára drengur féll fram fyrir sig af hjóla bretti á miklum hraða og bar fyrir sig hendur. Hver er greiningin? a. Colles brot b. Scaphoid brot c. Greenstick brot d. a og c er rétt Spurning 2 15 ára stúlka sem fór að finna fyrir sær indum í hálsi fyrir þremur dögum síðan og hósta með glærum uppgangi. Í dag kemur hún til þín þar sem hún er enn að slappast og er með 38,7°C hita og verri hósta, nú með grænleitum uppgangi. Þér líst ekki á blik una og ákveður að fá röntgenmynd af lungum. Hvað sést á myndinni? a. Íferð í lobus medius vinstra lunga b. Íferð í lobus inferior hægra lunga c. Íferð í lobus superior hægra lunga d. Íferð í lobus medius hægra lunga Spurning 3 Tvítugur maður leitar á bráðamóttökuna vegna brjóstverkja og mæði. Hann segir einkennin hafa byrjað nokkuð skyndilega fyrir fjórum dögum síðan, þegar hann var að klára að reykja síðustu sígarettuna úr sígarettupakkanum sínum. Hann reykir að meðaltali pakka á dag. Tekin var röntgenmynd af lungum sem sýnir eftirfarandi: a. Íferð í lobus inferior hægra megin b. Loftbrjóst hægra megin c. Loftbrjóst vinstra megin d. Íferð í lobus inferior vinstra megin Spurning 4 97 ára kona með beinþynningu datt úr rúmi sínu í morgun og fékk við það högg á utanverða vinstri mjöðm. Leitar á bráðamóttöku vegna verkja í vinstri mjöðm og við álag á vinstri fót. Vinstri ganglimur er útsnúinn og styttur. Hver er greiningin? a. Intracapsular brot b. Intertrochanteric brot c. Subtrochanteric brot d. Ekkert rétt Héraðslæknar geta þurft að taka sínar eigin röntgen myndir þegar spurning er um brot. Þá er gott að muna þumalputta- regluna „one view, no view“ og taka alltaf myndir í að minnsta kosti tveimur plönum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.