Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 52

Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 52
Goðasteinn 2004 Matur og drykkur var ekki við nögl skorinn og hljómlistarmenn gengu milli borða og spiluðu, þó mest nær æðri endanum. Aftur fórum við á hátíðarsvæðið um kvöldið og hafði fólki fjölgað þar til muna. Á sunnudeginum fórum við frá hótelinu kl. 9, kappklædd í þjóðbúning í yfir 40 gráðu hita. Þegar á hátíðarsvæðið kom, var allt orðið fullt af fólki. Bílastæðin voru full af gömlum Lödum, Traböntum og mikið af IMT-dráttavélum af eldri gerðum, flestum með greiðusláttuvélar áfastar. Þetta voru faratæki bænda og búa- liðs úr nágrannabyggðum, og var algengt að sjá 5-6 manna fjölskyldur koma akandi á dráttarvélum í sínu fínasta pússi, karlinn ók, konan sat aftan á en krakkarnir hengu einhvers staðar utan á. Sölumennska var þarna í algleymi, sölutjöldin í tugum með alls kyns dót á hlægilegu verði. Undrandi var ég að sjá sölubás fyrir búvélavarahluti þar sem mest bar á tindum og Ijáblöðum og þessháttar í greiðusláttuvélar, eins og notað var hér heima á síðustu áratugum. Um hádegisbil voru sláttukeppendur kallaðir saman og var það æði skrautlegur hópur. Hvert hérað í Serbíu hafði sérstakan búning, mjög litskrúðugan en smekklegan. Hópurinn taldi á þriðja tug þátttakenda. Var þeim stillt í einfalda röð með orfin um öxl. Gengið var í átt til sláttuvallarins sem var í 4-500 m fjarlægð. Sungu Serbar við raust alla leiðina og skemmtu sér hið besta. Þegar á völlinn var komið var tekin æfing, menn slógu nokki'ar brýnur eins og sagt var. Serbar sungu, hlógu og skemmtu sér auðsjáanlega vel. Meðan á æfing- unni stóð gengu prúðbúnar blómarósir um beina og skenktu sláttumönnum eld- sterkan landa úr leirbrúsa. Ekki varð maður var við nein áhrif af þessum drykk, enda hitinn yfir 40 gráður og ég kappklæddur í íslenska ull. ... Fljótlega kom í ljós að hvorki maður né orf frá íslandi voru samkeppnishæf við Serba. Þegar ég hafði slegið hvað mest ég mátti í nokkurn tíma hafði sá við hlið mér lokið sinni spildu og kom mér til hjálpar.... Þá var komið að sjálfri keppninni. Hver maður fékk sinn reit, sem var ca. 4 x 15 m. og var þeim raðað hlið við hlið. Fyrst var blásið í lúðra og síðan var gefið merki um að hefja sláttinn. Fljótlega kom í ljós að hvorki maður né orf frá Islandi voru samkeppnishæf við Serba. Þegar ég hafði slegið hvað mest ég mátti í nokkurn tíma hafði sá við hlið mér lokið sinni spildu og kom mér til hjálpar. Varð það til þess að Island varð ekki í neðsta sæti. -50-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.